Tyrkir og Króatar bættust í EM-hópinn í kvöld | Þjóðirnar átta í umspilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2015 20:55 Lið Tyrkja sem byrjaði á móti Íslandi í kvöld. Vísir/Getty Tyrkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti á Evrópumótinu í fótbolta sem fer fram í Frakklandi á næsta ári. 20 af 24 sætum í keppninni eru því skipuð. Tyrkir unnu Íslendinga á sama tíma og Kasakar unnu Letta og komu sér upp úr neðsta sæti A-riðilsins. Þau úrslit þýddu að Tyrkir komast beint inn á EM sem liðið sem var með bestan árangur í þriðja sæti síns riðils. A-riðill Íslands er því komin með þrjú lið inn á Evrópumótið í Frakklandi því áður höfðu Ísland og Tyrkland gulltryggt ferseðla sína. Það er jafnframt ljóst hvaða átta þjóðir munu taka þátt í umspilinu en þær eru Bosnía, Úkraína, Írland, Slóvenía, Ungverjaland, Svíþjóð, Noregur og Danmörk. Ísland er því eina Norðurlandaþjóðin sem er komin inn á Evrópumótið þótt að þessar þrjár sem eru í umspilinu eigi enn möguleika á því að fara Krísuvíkurleiðina á mótið. Það verður dregið í umspilið 18. október næstkomandi en í boði eru fjögur laus sæti í úrslitakeppnina í Frakklandi næsta sumar. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-1 | Strákarnir töpuðu í Tyrklandi og enda í 2. sæti Ísland getur unnið sinn riðil með sigri á Tyrkjum í Konya. Það væri sögulegt ef það markmið næst. 13. október 2015 20:30 Norðmenn yfir í 50 mínútur í Róm en það var ekki nóg | Fara í umspilið Norðmenn þurfa að fara í umspil um sæti á Evrópumótinu eins og Svíar og Danir en það var ljóst eftir Norðmenn töpuðu fyrir Ítölum á sama tíma Króatar unnu sigur á Möltu. 13. október 2015 12:59 Hollendingar töpuðu fyrir Tékkum á heimavelli og fara ekki á EM Tékkar tryggðu sér sigur í A-riðlinum með því að vinna 3-2 sigur á Hollendingum á Amsterdam ArenA í kvöld. Tékkar enda með 22 stig eða tveimur stigum meira en Íslendingar sem urðu að sætta sig við annað sætið. 13. október 2015 20:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Tyrkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti á Evrópumótinu í fótbolta sem fer fram í Frakklandi á næsta ári. 20 af 24 sætum í keppninni eru því skipuð. Tyrkir unnu Íslendinga á sama tíma og Kasakar unnu Letta og komu sér upp úr neðsta sæti A-riðilsins. Þau úrslit þýddu að Tyrkir komast beint inn á EM sem liðið sem var með bestan árangur í þriðja sæti síns riðils. A-riðill Íslands er því komin með þrjú lið inn á Evrópumótið í Frakklandi því áður höfðu Ísland og Tyrkland gulltryggt ferseðla sína. Það er jafnframt ljóst hvaða átta þjóðir munu taka þátt í umspilinu en þær eru Bosnía, Úkraína, Írland, Slóvenía, Ungverjaland, Svíþjóð, Noregur og Danmörk. Ísland er því eina Norðurlandaþjóðin sem er komin inn á Evrópumótið þótt að þessar þrjár sem eru í umspilinu eigi enn möguleika á því að fara Krísuvíkurleiðina á mótið. Það verður dregið í umspilið 18. október næstkomandi en í boði eru fjögur laus sæti í úrslitakeppnina í Frakklandi næsta sumar.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-1 | Strákarnir töpuðu í Tyrklandi og enda í 2. sæti Ísland getur unnið sinn riðil með sigri á Tyrkjum í Konya. Það væri sögulegt ef það markmið næst. 13. október 2015 20:30 Norðmenn yfir í 50 mínútur í Róm en það var ekki nóg | Fara í umspilið Norðmenn þurfa að fara í umspil um sæti á Evrópumótinu eins og Svíar og Danir en það var ljóst eftir Norðmenn töpuðu fyrir Ítölum á sama tíma Króatar unnu sigur á Möltu. 13. október 2015 12:59 Hollendingar töpuðu fyrir Tékkum á heimavelli og fara ekki á EM Tékkar tryggðu sér sigur í A-riðlinum með því að vinna 3-2 sigur á Hollendingum á Amsterdam ArenA í kvöld. Tékkar enda með 22 stig eða tveimur stigum meira en Íslendingar sem urðu að sætta sig við annað sætið. 13. október 2015 20:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-1 | Strákarnir töpuðu í Tyrklandi og enda í 2. sæti Ísland getur unnið sinn riðil með sigri á Tyrkjum í Konya. Það væri sögulegt ef það markmið næst. 13. október 2015 20:30
Norðmenn yfir í 50 mínútur í Róm en það var ekki nóg | Fara í umspilið Norðmenn þurfa að fara í umspil um sæti á Evrópumótinu eins og Svíar og Danir en það var ljóst eftir Norðmenn töpuðu fyrir Ítölum á sama tíma Króatar unnu sigur á Möltu. 13. október 2015 12:59
Hollendingar töpuðu fyrir Tékkum á heimavelli og fara ekki á EM Tékkar tryggðu sér sigur í A-riðlinum með því að vinna 3-2 sigur á Hollendingum á Amsterdam ArenA í kvöld. Tékkar enda með 22 stig eða tveimur stigum meira en Íslendingar sem urðu að sætta sig við annað sætið. 13. október 2015 20:30