Írakar tilbúnir til að reka ISIS frá Ramadi Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2015 19:45 Íraskir hermenn og vopnaðar sveitir hliðhollar yfirvöldum í Bagdad sitja nú um Ramadi. Vísir/AFP Íraski herinn er nú tilbúinn til að sækja að borginni Ramadi og reka vígamenn Íslamska ríkisins þaðan. Eftir margra mánaða undirbúning og hundruð loftárása segir yfirmaður í bandaríska hernum að nú séu réttu aðstæðurnar til staðar. Ramadi er höfuðborg Anbar héraðs og féll í hendur ISIS í maí. Það var stærsti sigur samtakanna í Írak frá því að þeir tóku yfir stór svæði í norður- og vesturhluta landsins um sumarið 2014. Upprunalega stóð til að gera gagnárás í Ramadi í júlí, en þeirri sókn hefur verið frestað ítekað. Samkvæmt AP fréttaveitunni var það vegna notkunar ISIS á jarðsprengjum og deilna innan stjórnvalda landsins. Síðustu tvo daga hafa Bandaríkin gert 52 loftárásir en frá því í júlí hafa árásirnar verið 292. Steve Warren segir að hundruð vígamanna hafi fallið í árásunum, en áætlað sé að nú séu frá 600 til þúsund vígamenn í Ramadi. Íraskir hermenn hafa í raun umkringt borgina og talið er að um tíu þúsund hermenn muni taka þátt í árásinni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Sautján loftárásir frá mánudegi Bandaríkin og bandamenn þeirra varpa sprengjum á ISIS í Írak og Sýrlandi. 24. júní 2015 07:00 Leynivopn Íslamska ríkisins Marga af hernaðarsigrum Íslamska ríkisins má rekja til sérstakrar sveitar manna með skær blá bönd um höfuð sér. 8. júlí 2015 12:15 Íraski herinn sagður vanbúinn og ófús Írakar hefja gagnsókn í von um að taka Ramadi aftur úr höndum Íslamska ríkisins, sem náði borginni í síðustu viku eftir litla mótstöðu Írakshers. Bandaríkjaher, Íransstjórn og Íraksstjórn skiptast á ásökunum um orsakir falls borgarinnar. 27. maí 2015 09:30 Ætla sér að reka ISIS úr Anbar héraði Talsmaður stjórnvalda í Írak segir að vopnaðar sveitir sjíta verði ekki lengi að hertaka héraðið. 26. maí 2015 12:30 ISIS-liðar hafa gengið berserksgang í Ramadi Liðsmenn Íslamska ríkisins náðu borginni Ramadi á sunnudag. 25 þúsund hafa flúið borgina. Sameinuðu þjóðirnar skortir fjármagn til að hjálpa flóttamönnum. Bandaríkjamenn segja sigurinn ekki marka viðsnúning. 20. maí 2015 07:00 ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Yfirvöld í Írak hafa sent þúsundir manna til borgarinnar sem safnast nú saman og undirbúa árás. 19. maí 2015 15:21 ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Íraski herinn er nú tilbúinn til að sækja að borginni Ramadi og reka vígamenn Íslamska ríkisins þaðan. Eftir margra mánaða undirbúning og hundruð loftárása segir yfirmaður í bandaríska hernum að nú séu réttu aðstæðurnar til staðar. Ramadi er höfuðborg Anbar héraðs og féll í hendur ISIS í maí. Það var stærsti sigur samtakanna í Írak frá því að þeir tóku yfir stór svæði í norður- og vesturhluta landsins um sumarið 2014. Upprunalega stóð til að gera gagnárás í Ramadi í júlí, en þeirri sókn hefur verið frestað ítekað. Samkvæmt AP fréttaveitunni var það vegna notkunar ISIS á jarðsprengjum og deilna innan stjórnvalda landsins. Síðustu tvo daga hafa Bandaríkin gert 52 loftárásir en frá því í júlí hafa árásirnar verið 292. Steve Warren segir að hundruð vígamanna hafi fallið í árásunum, en áætlað sé að nú séu frá 600 til þúsund vígamenn í Ramadi. Íraskir hermenn hafa í raun umkringt borgina og talið er að um tíu þúsund hermenn muni taka þátt í árásinni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Sautján loftárásir frá mánudegi Bandaríkin og bandamenn þeirra varpa sprengjum á ISIS í Írak og Sýrlandi. 24. júní 2015 07:00 Leynivopn Íslamska ríkisins Marga af hernaðarsigrum Íslamska ríkisins má rekja til sérstakrar sveitar manna með skær blá bönd um höfuð sér. 8. júlí 2015 12:15 Íraski herinn sagður vanbúinn og ófús Írakar hefja gagnsókn í von um að taka Ramadi aftur úr höndum Íslamska ríkisins, sem náði borginni í síðustu viku eftir litla mótstöðu Írakshers. Bandaríkjaher, Íransstjórn og Íraksstjórn skiptast á ásökunum um orsakir falls borgarinnar. 27. maí 2015 09:30 Ætla sér að reka ISIS úr Anbar héraði Talsmaður stjórnvalda í Írak segir að vopnaðar sveitir sjíta verði ekki lengi að hertaka héraðið. 26. maí 2015 12:30 ISIS-liðar hafa gengið berserksgang í Ramadi Liðsmenn Íslamska ríkisins náðu borginni Ramadi á sunnudag. 25 þúsund hafa flúið borgina. Sameinuðu þjóðirnar skortir fjármagn til að hjálpa flóttamönnum. Bandaríkjamenn segja sigurinn ekki marka viðsnúning. 20. maí 2015 07:00 ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Yfirvöld í Írak hafa sent þúsundir manna til borgarinnar sem safnast nú saman og undirbúa árás. 19. maí 2015 15:21 ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30
Sautján loftárásir frá mánudegi Bandaríkin og bandamenn þeirra varpa sprengjum á ISIS í Írak og Sýrlandi. 24. júní 2015 07:00
Leynivopn Íslamska ríkisins Marga af hernaðarsigrum Íslamska ríkisins má rekja til sérstakrar sveitar manna með skær blá bönd um höfuð sér. 8. júlí 2015 12:15
Íraski herinn sagður vanbúinn og ófús Írakar hefja gagnsókn í von um að taka Ramadi aftur úr höndum Íslamska ríkisins, sem náði borginni í síðustu viku eftir litla mótstöðu Írakshers. Bandaríkjaher, Íransstjórn og Íraksstjórn skiptast á ásökunum um orsakir falls borgarinnar. 27. maí 2015 09:30
Ætla sér að reka ISIS úr Anbar héraði Talsmaður stjórnvalda í Írak segir að vopnaðar sveitir sjíta verði ekki lengi að hertaka héraðið. 26. maí 2015 12:30
ISIS-liðar hafa gengið berserksgang í Ramadi Liðsmenn Íslamska ríkisins náðu borginni Ramadi á sunnudag. 25 þúsund hafa flúið borgina. Sameinuðu þjóðirnar skortir fjármagn til að hjálpa flóttamönnum. Bandaríkjamenn segja sigurinn ekki marka viðsnúning. 20. maí 2015 07:00
ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Yfirvöld í Írak hafa sent þúsundir manna til borgarinnar sem safnast nú saman og undirbúa árás. 19. maí 2015 15:21
ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22