Haustleg gúllassúpa Eva Laufey Kjaran skrifar 12. október 2015 11:07 Það er fátt betra en matarmikil og bragðgóð súpa á köldum vetrardögum sem yljar manni að innan. visir/eva laufey Ungversk gúllassúpa600 – 700 g nautagúllas2 msk ólífuolía3 hvílauksrif, marin1 meðalstór laukur, smátt skorinn2 rauðar paprikur, smátt skornar2 gulrætur, smátt skornar1 sellerístöng, smátt skorinn1 msk fersk söxuð steinselja5 beikonsneiðar, smátt skornar1½ l vatn2 – 3 nautakraftsteningar1 dós niðursoðnir tómatar1 msk tómatpúrra1 meðalstór rófa, skorinn í litla bita5 – 6 kartöflur, skrældar og niðurskornarSalt og pipar, magn eftir smekk1 tsk kummin1 tsk paprikuduftAðferð: 1. Hitið olíu við vægan hita í potti, mýkið hvítlauk og lauk í smá stund.2. Bætið nautakjötinu, paprikum, gulrætum, sellerí, steinselju og beikoni saman við og brúnið í 5 – 7 mínútur.3. Bætið vatninu og teningum saman við, hrærið vel í. Setjið tómatana, tómatpúrru, rófu, karöflur ofan í súpuna. Kryddið til með salti, pipar, paprikukryddi og kummin.4. Leyfið súpunni að malla í 40 – 60 mín við vægan hita. Berið súpuna fram með brauði og ef til vill smá sýrðum rjóma.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eva Laufey Nautakjöt Súpur Uppskriftir Tengdar fréttir Sjúklega gott súkkulaði fondú Það þarf ekki að vera flókið að útbúa veitingar fyrir vinahópinn og algjör óþarfi að stressa sig korter fyrir boðið. Hér er skotheld uppskrift að ljúffengu súkkulaði fondú sem slær alltaf í gegn og tekur enga stund að búa til. 12. október 2015 10:53 Ljúffengur platti sem gleður bæði auga og bragðlaukana Forréttur eða smárréttur sem tilvalið er að bera fram þegar þið fáið gesti í mat, einfalt og fljótlegt að setja saman. Sitt lítið af hvoru, eitthvað fyrir alla. 9. október 2015 09:23 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Ungversk gúllassúpa600 – 700 g nautagúllas2 msk ólífuolía3 hvílauksrif, marin1 meðalstór laukur, smátt skorinn2 rauðar paprikur, smátt skornar2 gulrætur, smátt skornar1 sellerístöng, smátt skorinn1 msk fersk söxuð steinselja5 beikonsneiðar, smátt skornar1½ l vatn2 – 3 nautakraftsteningar1 dós niðursoðnir tómatar1 msk tómatpúrra1 meðalstór rófa, skorinn í litla bita5 – 6 kartöflur, skrældar og niðurskornarSalt og pipar, magn eftir smekk1 tsk kummin1 tsk paprikuduftAðferð: 1. Hitið olíu við vægan hita í potti, mýkið hvítlauk og lauk í smá stund.2. Bætið nautakjötinu, paprikum, gulrætum, sellerí, steinselju og beikoni saman við og brúnið í 5 – 7 mínútur.3. Bætið vatninu og teningum saman við, hrærið vel í. Setjið tómatana, tómatpúrru, rófu, karöflur ofan í súpuna. Kryddið til með salti, pipar, paprikukryddi og kummin.4. Leyfið súpunni að malla í 40 – 60 mín við vægan hita. Berið súpuna fram með brauði og ef til vill smá sýrðum rjóma.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eva Laufey Nautakjöt Súpur Uppskriftir Tengdar fréttir Sjúklega gott súkkulaði fondú Það þarf ekki að vera flókið að útbúa veitingar fyrir vinahópinn og algjör óþarfi að stressa sig korter fyrir boðið. Hér er skotheld uppskrift að ljúffengu súkkulaði fondú sem slær alltaf í gegn og tekur enga stund að búa til. 12. október 2015 10:53 Ljúffengur platti sem gleður bæði auga og bragðlaukana Forréttur eða smárréttur sem tilvalið er að bera fram þegar þið fáið gesti í mat, einfalt og fljótlegt að setja saman. Sitt lítið af hvoru, eitthvað fyrir alla. 9. október 2015 09:23 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Sjúklega gott súkkulaði fondú Það þarf ekki að vera flókið að útbúa veitingar fyrir vinahópinn og algjör óþarfi að stressa sig korter fyrir boðið. Hér er skotheld uppskrift að ljúffengu súkkulaði fondú sem slær alltaf í gegn og tekur enga stund að búa til. 12. október 2015 10:53
Ljúffengur platti sem gleður bæði auga og bragðlaukana Forréttur eða smárréttur sem tilvalið er að bera fram þegar þið fáið gesti í mat, einfalt og fljótlegt að setja saman. Sitt lítið af hvoru, eitthvað fyrir alla. 9. október 2015 09:23