ISIS kennt um árásirnar í Ankara Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. október 2015 10:00 97 eru látnir eftir sprengingarnar í Ankara á laugardaginn. Vísis/AFP Ahmed Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, telur að ISIS beri ábyrgð á sprengjuárásinni á friðarsamkomu í Ankara á laugardaginn þar sem 97 létust og fjölmargir særðust. Rannsókn yfirvalda beinist aðallega að tyrkneskum ISIS-hóp. Enginn hópur hefur lýst yfir ábyrgð á ódæðunum en að mati yfirvalda í Tyrklandi voru þau framin af tveimur karlmönnum sem sprengdu sjálfa sig í loft upp. Margir þeirra látnu voru meðlimir í HDP-flokknum sem styður baráttu Kúrda fyrir sjálfstæði. Rannsóknin beinist fyrst og fremst að stuðningshópi ISIS frá Adiyaman-héraði í suður-Tyrklandi en tegund sprengjuefnanna og skotmark árásanna þykir benda til þess að sá hópur hafi verið að verki. Lögregluyfirvöld í Tyrklandi segja að árásin sé mjög keimlík þeirri sem átti sér stað í Suruc í Tyrklandi í sumar þar sem 33 stuðningsmenn Kúrda létust. Fjölmargir hafa verið handteknir í rannsókn tyrkneskra yfirvalda en að sögn Davutoglu eru lögregluyfirvöld nálægt því að geta borið kennsl á einn ódæðismannana. Kúrdar hafa lýst yfir vopnahléi fram að kosningum en Tyrkir hafa hafnað því og héldu áfram loftárásum á bækistöðvar Kúrda á landamærum Tyrklands og Íraks. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24 Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51 Tyrkir lýsa yfir þjóðarsorg Tala látinna komin í 95. 10. október 2015 21:37 Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31 Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Ahmed Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, telur að ISIS beri ábyrgð á sprengjuárásinni á friðarsamkomu í Ankara á laugardaginn þar sem 97 létust og fjölmargir særðust. Rannsókn yfirvalda beinist aðallega að tyrkneskum ISIS-hóp. Enginn hópur hefur lýst yfir ábyrgð á ódæðunum en að mati yfirvalda í Tyrklandi voru þau framin af tveimur karlmönnum sem sprengdu sjálfa sig í loft upp. Margir þeirra látnu voru meðlimir í HDP-flokknum sem styður baráttu Kúrda fyrir sjálfstæði. Rannsóknin beinist fyrst og fremst að stuðningshópi ISIS frá Adiyaman-héraði í suður-Tyrklandi en tegund sprengjuefnanna og skotmark árásanna þykir benda til þess að sá hópur hafi verið að verki. Lögregluyfirvöld í Tyrklandi segja að árásin sé mjög keimlík þeirri sem átti sér stað í Suruc í Tyrklandi í sumar þar sem 33 stuðningsmenn Kúrda létust. Fjölmargir hafa verið handteknir í rannsókn tyrkneskra yfirvalda en að sögn Davutoglu eru lögregluyfirvöld nálægt því að geta borið kennsl á einn ódæðismannana. Kúrdar hafa lýst yfir vopnahléi fram að kosningum en Tyrkir hafa hafnað því og héldu áfram loftárásum á bækistöðvar Kúrda á landamærum Tyrklands og Íraks.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24 Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51 Tyrkir lýsa yfir þjóðarsorg Tala látinna komin í 95. 10. október 2015 21:37 Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31 Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24
Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51
Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31
Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00