ISIS kennt um árásirnar í Ankara Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. október 2015 10:00 97 eru látnir eftir sprengingarnar í Ankara á laugardaginn. Vísis/AFP Ahmed Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, telur að ISIS beri ábyrgð á sprengjuárásinni á friðarsamkomu í Ankara á laugardaginn þar sem 97 létust og fjölmargir særðust. Rannsókn yfirvalda beinist aðallega að tyrkneskum ISIS-hóp. Enginn hópur hefur lýst yfir ábyrgð á ódæðunum en að mati yfirvalda í Tyrklandi voru þau framin af tveimur karlmönnum sem sprengdu sjálfa sig í loft upp. Margir þeirra látnu voru meðlimir í HDP-flokknum sem styður baráttu Kúrda fyrir sjálfstæði. Rannsóknin beinist fyrst og fremst að stuðningshópi ISIS frá Adiyaman-héraði í suður-Tyrklandi en tegund sprengjuefnanna og skotmark árásanna þykir benda til þess að sá hópur hafi verið að verki. Lögregluyfirvöld í Tyrklandi segja að árásin sé mjög keimlík þeirri sem átti sér stað í Suruc í Tyrklandi í sumar þar sem 33 stuðningsmenn Kúrda létust. Fjölmargir hafa verið handteknir í rannsókn tyrkneskra yfirvalda en að sögn Davutoglu eru lögregluyfirvöld nálægt því að geta borið kennsl á einn ódæðismannana. Kúrdar hafa lýst yfir vopnahléi fram að kosningum en Tyrkir hafa hafnað því og héldu áfram loftárásum á bækistöðvar Kúrda á landamærum Tyrklands og Íraks. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24 Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51 Tyrkir lýsa yfir þjóðarsorg Tala látinna komin í 95. 10. október 2015 21:37 Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31 Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Ahmed Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, telur að ISIS beri ábyrgð á sprengjuárásinni á friðarsamkomu í Ankara á laugardaginn þar sem 97 létust og fjölmargir særðust. Rannsókn yfirvalda beinist aðallega að tyrkneskum ISIS-hóp. Enginn hópur hefur lýst yfir ábyrgð á ódæðunum en að mati yfirvalda í Tyrklandi voru þau framin af tveimur karlmönnum sem sprengdu sjálfa sig í loft upp. Margir þeirra látnu voru meðlimir í HDP-flokknum sem styður baráttu Kúrda fyrir sjálfstæði. Rannsóknin beinist fyrst og fremst að stuðningshópi ISIS frá Adiyaman-héraði í suður-Tyrklandi en tegund sprengjuefnanna og skotmark árásanna þykir benda til þess að sá hópur hafi verið að verki. Lögregluyfirvöld í Tyrklandi segja að árásin sé mjög keimlík þeirri sem átti sér stað í Suruc í Tyrklandi í sumar þar sem 33 stuðningsmenn Kúrda létust. Fjölmargir hafa verið handteknir í rannsókn tyrkneskra yfirvalda en að sögn Davutoglu eru lögregluyfirvöld nálægt því að geta borið kennsl á einn ódæðismannana. Kúrdar hafa lýst yfir vopnahléi fram að kosningum en Tyrkir hafa hafnað því og héldu áfram loftárásum á bækistöðvar Kúrda á landamærum Tyrklands og Íraks.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24 Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51 Tyrkir lýsa yfir þjóðarsorg Tala látinna komin í 95. 10. október 2015 21:37 Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31 Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Fleiri fréttir Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Sjá meira
Tyrkir gerðu loftárásir á bækistöðvar Kúrda Tyrkneski flugherinn gerði í gær árásir á bækistöðvar Verkamannaflokks Kúrda PKK í Tyrklandi og norðurhluta Íraks. 12. október 2015 07:24
Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51
Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31
Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00