Auglýsa steggjaferðir fyrir erlenda ferðamenn: Ævintýraferðir og mikið djamm Stefán Árni Pálsson skrifar 27. október 2015 15:30 Nokkuð töff myndband. vísir „Við stofnuðum fyrirtækið fyrir rúmlega einu og hálfu ári og erum í dag leiðandi „nightlife-service“ á Íslandi,“ segir Egill Fannar Halldórsson sem rekur fyrirtækið Wake up Reykjavík ásamt félaga sínum Daníel Andra Péturssyni. Þeir starfa við það að leiða ferðamenn í gegnum næturlífið í Reykjavík og skipuleggja allskonar viðburði fyrir túrista. Í dag voru þeir að gefa út einskonar kynningarmyndband sem er komið í dreifingu. Titill myndbandsins er „Upplifðu steggjapartý í Reykjavík“ og ætla þeir greinilega að herja á slíka hópa í blanda við aðra ferðamenn. „Túrarnir okkar snúast í raun og veru um að kynna ferðamönnum fyrir Reykjavík eins og hún er séð frá okkar augum og að gera þeim kleift að upplifa borgina í gegnum íslenska drykki, hefðir og íslenskt fólk.“Upplifa miðbæinn á þremur klukkustundum Hann segir að fyrirtækið bjóð upp á allskonar mismunandi túra en sá vinsælasti sé klárlega „the Reykjavik Bar Crawl“. „Hann snýst í raun og veru um að upplifa allt það besta sem næturlífið í Reykjavík hefur upp á að bjóða á aðeins þremur klukkustundum og er þessi túr opinn fyrir alla, hvort sem það eru einstaklingar eða hópar. Það sem er hins vegar líka rosalega stór hluti af því sem við gerum eru steggjaferðir.“ Þá taka þeir á móti ferðamönnum frá öllum heimshornum og reyna að sýna þeim eins mikið og þeir geta á aðeins nokkrum dögum. „Venjulega samanstendur það af skemmtilegum ævintýraferðum á daginn og miklu djammi á nóttunni“. Egill segir að myndbandið sé kynning fyrir erlenda steggjahópa. „Í myndbandinu bregðum við áhorfandanum í hlutverk ferðamannsins sem kemur til okkar í steggjapartý. Hann fer í þyrluferð, ekur um ótroðnar slóðir á jökli og dansar síðan á næturklúbbnum til morguns.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
„Við stofnuðum fyrirtækið fyrir rúmlega einu og hálfu ári og erum í dag leiðandi „nightlife-service“ á Íslandi,“ segir Egill Fannar Halldórsson sem rekur fyrirtækið Wake up Reykjavík ásamt félaga sínum Daníel Andra Péturssyni. Þeir starfa við það að leiða ferðamenn í gegnum næturlífið í Reykjavík og skipuleggja allskonar viðburði fyrir túrista. Í dag voru þeir að gefa út einskonar kynningarmyndband sem er komið í dreifingu. Titill myndbandsins er „Upplifðu steggjapartý í Reykjavík“ og ætla þeir greinilega að herja á slíka hópa í blanda við aðra ferðamenn. „Túrarnir okkar snúast í raun og veru um að kynna ferðamönnum fyrir Reykjavík eins og hún er séð frá okkar augum og að gera þeim kleift að upplifa borgina í gegnum íslenska drykki, hefðir og íslenskt fólk.“Upplifa miðbæinn á þremur klukkustundum Hann segir að fyrirtækið bjóð upp á allskonar mismunandi túra en sá vinsælasti sé klárlega „the Reykjavik Bar Crawl“. „Hann snýst í raun og veru um að upplifa allt það besta sem næturlífið í Reykjavík hefur upp á að bjóða á aðeins þremur klukkustundum og er þessi túr opinn fyrir alla, hvort sem það eru einstaklingar eða hópar. Það sem er hins vegar líka rosalega stór hluti af því sem við gerum eru steggjaferðir.“ Þá taka þeir á móti ferðamönnum frá öllum heimshornum og reyna að sýna þeim eins mikið og þeir geta á aðeins nokkrum dögum. „Venjulega samanstendur það af skemmtilegum ævintýraferðum á daginn og miklu djammi á nóttunni“. Egill segir að myndbandið sé kynning fyrir erlenda steggjahópa. „Í myndbandinu bregðum við áhorfandanum í hlutverk ferðamannsins sem kemur til okkar í steggjapartý. Hann fer í þyrluferð, ekur um ótroðnar slóðir á jökli og dansar síðan á næturklúbbnum til morguns.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira