Ekki bjartsýn á að allsherjarverkfalli verði afstýrt sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 27. október 2015 12:59 Formenn LL, SLFÍ og SFR á fundi í Karphúsinu. Vísir/GVA Allt kapp er nú lagt á að afstýra allsherjarverkfalli sem að skellur á að óbreyttu á fimmtudag. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir ekki bjartsýn á að það takist. Fundi deiluaðila lauk á þriðja tímanum í nótt. „Þetta strandar bara á þessum sömu málum. Þetta gengur allt mjög hægt þannig að við sjáum í raun og veru ekki framvinduna varðandi daginn í dag eins og staðan er núna,“ segir Kristín. Samninganefndir SFR, sjúkraliða og lögreglumanna hafa fundað hvert í sínu lagi í morgun en samningafundur deilenda við ríkissáttasemjara hófst um klukkan eitt í dag. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir samninganefndirnar nú reyna við erfiðasta hjalla viðræðnanna, en bindur vonir við að samningar takist fyrir fimmtudag. „Við tókum næturfund því við vorum á ágætu róli. Það er oft þannig að það hrúgast svona erfiðustu bitarnir í lokin, en þeir voru of stórir til að við næðum að leysa þá í nótt,“ segir Árni. Hann segir að meðal annars sé unnið að því að útfæra launaliði félaganna þriggja. „Hann er ekki alveg kominn hjá öllum, en hann er svona eitt af því sem við erum ekki alveg að ná samkomulagi um.“ Þá segir hann að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum sem fyrst. Aftur verði fundað fram á nótt, verði þess þörf. „Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná samningum fyrir fimmtudag. En maður auðvitað veit aldrei hvað kemur upp í svona viðræðum,“ útskýrir Árni. Verkfall sjúkraliða á Landspítalanum og heilbrigðisstofnunum Suðurnesja og Austurlands hófst á ný klukkan átta í morgun og stendur til fjögur. Næsta stóra verkfallslota SFR og sjúkraliða hefst svo á fimmtudag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Vongóður á að það takist að afstýra allsherjarverkfalli Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum fyrir næsta allsherjarverkfall sem skellur að óbreyttu á næsta fimmtudag. 26. október 2015 13:52 Ekkert 85 ball fyrir MS-inga vegna verkfalls SFR Ekki tókst að græja skemmtanaleyfi í tæka tíð. 22. október 2015 17:42 Samninganefndirnar byrja á sértæku málunum „Helgarnar eru oft ansi drjúgar í svona. Þá er ekki annað að trufla,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 24. október 2015 16:30 Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53 Útlit fyrir að verkföll haldi áfram Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. 25. október 2015 18:30 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Sjá meira
Allt kapp er nú lagt á að afstýra allsherjarverkfalli sem að skellur á að óbreyttu á fimmtudag. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir ekki bjartsýn á að það takist. Fundi deiluaðila lauk á þriðja tímanum í nótt. „Þetta strandar bara á þessum sömu málum. Þetta gengur allt mjög hægt þannig að við sjáum í raun og veru ekki framvinduna varðandi daginn í dag eins og staðan er núna,“ segir Kristín. Samninganefndir SFR, sjúkraliða og lögreglumanna hafa fundað hvert í sínu lagi í morgun en samningafundur deilenda við ríkissáttasemjara hófst um klukkan eitt í dag. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir samninganefndirnar nú reyna við erfiðasta hjalla viðræðnanna, en bindur vonir við að samningar takist fyrir fimmtudag. „Við tókum næturfund því við vorum á ágætu róli. Það er oft þannig að það hrúgast svona erfiðustu bitarnir í lokin, en þeir voru of stórir til að við næðum að leysa þá í nótt,“ segir Árni. Hann segir að meðal annars sé unnið að því að útfæra launaliði félaganna þriggja. „Hann er ekki alveg kominn hjá öllum, en hann er svona eitt af því sem við erum ekki alveg að ná samkomulagi um.“ Þá segir hann að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum sem fyrst. Aftur verði fundað fram á nótt, verði þess þörf. „Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná samningum fyrir fimmtudag. En maður auðvitað veit aldrei hvað kemur upp í svona viðræðum,“ útskýrir Árni. Verkfall sjúkraliða á Landspítalanum og heilbrigðisstofnunum Suðurnesja og Austurlands hófst á ný klukkan átta í morgun og stendur til fjögur. Næsta stóra verkfallslota SFR og sjúkraliða hefst svo á fimmtudag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Vongóður á að það takist að afstýra allsherjarverkfalli Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum fyrir næsta allsherjarverkfall sem skellur að óbreyttu á næsta fimmtudag. 26. október 2015 13:52 Ekkert 85 ball fyrir MS-inga vegna verkfalls SFR Ekki tókst að græja skemmtanaleyfi í tæka tíð. 22. október 2015 17:42 Samninganefndirnar byrja á sértæku málunum „Helgarnar eru oft ansi drjúgar í svona. Þá er ekki annað að trufla,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 24. október 2015 16:30 Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53 Útlit fyrir að verkföll haldi áfram Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. 25. október 2015 18:30 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Sjá meira
Vongóður á að það takist að afstýra allsherjarverkfalli Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum fyrir næsta allsherjarverkfall sem skellur að óbreyttu á næsta fimmtudag. 26. október 2015 13:52
Ekkert 85 ball fyrir MS-inga vegna verkfalls SFR Ekki tókst að græja skemmtanaleyfi í tæka tíð. 22. október 2015 17:42
Samninganefndirnar byrja á sértæku málunum „Helgarnar eru oft ansi drjúgar í svona. Þá er ekki annað að trufla,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. 24. október 2015 16:30
Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53
Útlit fyrir að verkföll haldi áfram Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. 25. október 2015 18:30