Saka bandarískt herskip um landhelgisbrot 27. október 2015 07:39 Hér má sjá byggingu einnar eyjunnar. Vísir/EPA Bandaríski tundurspillirinn USS Lassen herskip sigldi í gær nálægt manngerðum eyjum sem Kínverjar hafa byggt í Suður Kínahafi en mjög er deilt um yfirráðaréttinn yfir svæðinu nú um stundir. Herskipið Lassen fór inn fyrir tólf míla landhelgi eyjanna í aðgerð sem þeir segja vera hefðbundna.Hér má sjá yfirlit yfir hverjir stjórna hvaða eyjum og eyjur sem Kínverjar byggðu upp.Vísir/Graphic NewsUm er að ræða eyjur sem byggðar voru úr rifum árið 2013. Utanríkisráðherra Kína sendi Bandaríkjamönnum tóninn og sagði að þeir skyldu hugsa sig tvisvar um áður en þeir reyndu slíkt aftur. Kínverjar hafa slegið eign sinni á rif sem voru á kafi og þeir byggðu upp, þrátt fyrir hörð mótmæli annarra ríkja á svæðinu og hafa þeir farið út í gríðarlegar aðgerðir til að stækka þær með landfyllingum en talið er að náttúruauðlindir leynist á hafsbotninum umhverfis þær. Yfirvöld í Ástralíu hafa lýst yfir fullum stuðningi við Bandaríkin. Marise Payne, varnamálaráðherra Ástralíu, segir að öll ríki hafi rétt til að sigla um alþjóðasiglingaleiðir. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23 Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Bandarískum flugvélum flogið í gegnum loftvarnarsvæði Kína Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum af gerðinni B-52 var flogið yfir umdeildar eyjar í austur Kínahafi. 26. nóvember 2013 22:19 Spenna á Suður-Kínahafi Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um. 30. júlí 2015 12:15 Filippseyjar gefast upp á viðræðum Stjórnvöld á Filippseyjum leita til Sameinuðu þjóðanna í hafréttardeilum við Kínverja um yfirráð á Suður-Kínahafi. Segja friðsamlegar viðræður engum árangri hafa skilað. Alls gera sex ríki tilkall til mismunandi stórra svæða í Suður-Kínahafi. 23. janúar 2013 07:00 Hunsa einhliða lofthelgisútfærslu Kínverja Japanskar herþotur rufu í morgun hina nýju lofthelgi Kínverja, daginn eftir að bandarískar herþotur gerðu slíkt hið sama. 28. nóvember 2013 11:00 Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29 Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3. september 2015 11:45 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Bandaríski tundurspillirinn USS Lassen herskip sigldi í gær nálægt manngerðum eyjum sem Kínverjar hafa byggt í Suður Kínahafi en mjög er deilt um yfirráðaréttinn yfir svæðinu nú um stundir. Herskipið Lassen fór inn fyrir tólf míla landhelgi eyjanna í aðgerð sem þeir segja vera hefðbundna.Hér má sjá yfirlit yfir hverjir stjórna hvaða eyjum og eyjur sem Kínverjar byggðu upp.Vísir/Graphic NewsUm er að ræða eyjur sem byggðar voru úr rifum árið 2013. Utanríkisráðherra Kína sendi Bandaríkjamönnum tóninn og sagði að þeir skyldu hugsa sig tvisvar um áður en þeir reyndu slíkt aftur. Kínverjar hafa slegið eign sinni á rif sem voru á kafi og þeir byggðu upp, þrátt fyrir hörð mótmæli annarra ríkja á svæðinu og hafa þeir farið út í gríðarlegar aðgerðir til að stækka þær með landfyllingum en talið er að náttúruauðlindir leynist á hafsbotninum umhverfis þær. Yfirvöld í Ástralíu hafa lýst yfir fullum stuðningi við Bandaríkin. Marise Payne, varnamálaráðherra Ástralíu, segir að öll ríki hafi rétt til að sigla um alþjóðasiglingaleiðir.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23 Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Bandarískum flugvélum flogið í gegnum loftvarnarsvæði Kína Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum af gerðinni B-52 var flogið yfir umdeildar eyjar í austur Kínahafi. 26. nóvember 2013 22:19 Spenna á Suður-Kínahafi Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um. 30. júlí 2015 12:15 Filippseyjar gefast upp á viðræðum Stjórnvöld á Filippseyjum leita til Sameinuðu þjóðanna í hafréttardeilum við Kínverja um yfirráð á Suður-Kínahafi. Segja friðsamlegar viðræður engum árangri hafa skilað. Alls gera sex ríki tilkall til mismunandi stórra svæða í Suður-Kínahafi. 23. janúar 2013 07:00 Hunsa einhliða lofthelgisútfærslu Kínverja Japanskar herþotur rufu í morgun hina nýju lofthelgi Kínverja, daginn eftir að bandarískar herþotur gerðu slíkt hið sama. 28. nóvember 2013 11:00 Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29 Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3. september 2015 11:45 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23
Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15
Bandarískum flugvélum flogið í gegnum loftvarnarsvæði Kína Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum af gerðinni B-52 var flogið yfir umdeildar eyjar í austur Kínahafi. 26. nóvember 2013 22:19
Filippseyjar gefast upp á viðræðum Stjórnvöld á Filippseyjum leita til Sameinuðu þjóðanna í hafréttardeilum við Kínverja um yfirráð á Suður-Kínahafi. Segja friðsamlegar viðræður engum árangri hafa skilað. Alls gera sex ríki tilkall til mismunandi stórra svæða í Suður-Kínahafi. 23. janúar 2013 07:00
Hunsa einhliða lofthelgisútfærslu Kínverja Japanskar herþotur rufu í morgun hina nýju lofthelgi Kínverja, daginn eftir að bandarískar herþotur gerðu slíkt hið sama. 28. nóvember 2013 11:00
Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29
Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3. september 2015 11:45