Lífið

Spilakvöld: Svona á ekki að túlka þekkt dægurlög

Stefán Árni Pálsson skrifar
Liðið fór á kostum í túlkun sinni.
Liðið fór á kostum í túlkun sinni.
Skemmtiþátturinn Spilakvöld með Pétri Jóhanni Sigfússyni eru á dagskrá Stöðvar 2 öll laugardagskvöld.

Um helgina var skemmtilegur þáttur þar sem liðin börðust um sigurinn og Pétur stjórnaði þættinum eins og honum einum er lagið.

Hér að neðan má sjá atriði úr þeim þætti en um var að ræða dagskrálið sem nefnist Sjá mitt ljúfasta lag.

Þar áttu keppendur að túlka þekkta dægurlög með dansi. Útkoman var frábær en keppendur voru í nokkrum vandræðum með að leysa þessa þraut.

Spilakvöld er glænýr skemmtiþáttur byggður á fyrirmyndinni Hollywood Game Night sem hefur slegið í gegn undanfarin ár í Bandaríkjunum og hefur Jane Lynch stjórnandi þáttanna hlotið tvenn Emmy verðlaun fyrir þættina.


Tengdar fréttir

Svona á að dúa lög

Skemmtiþátturinn Spilakvöld með Pétri Jóhanni Sigfússyni eru á dagskrá Stöðvar 2 öll laugardagskvöld.

Lagleysa í Spilakvöldi

Skemmtiþátturinn Spilakvöld með Pétri Jóhanni Sigfússyni eru á dagskrá Stöðvar 2 öll laugardagskvöld.

Það sprakk allt í Spilakvöldi

Skemmtiþátturinn Spilakvöld með Pétri Jóhanni Sigfússyni eru á dagskrá Stöðvar 2 öll laugardagskvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×