Einfættur maður stökk lengra en Ólympíumeistarinn á HM fatlaðra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2015 15:45 Markus Rehm. Vísir/Getty Þjóðverjinn Markus Rehm náði frábærum árangri á HM fatlaðra í Doha í Katar í dag þegar hann setti nýtt heimsmet og stökk 8,40 metra í langstökki. Markus Rehm bætti sitt persónulega met með þessu stökki og þetta stökk hefði dugað til að vinna Ólympíumeistaratitilinn í London 2012. Bretinn Greg Rutherford varð Ólympíumeistari hjá ófötluðum í London þegar hann stökk 8,31 metra og Ástralinn tók silfrið með stökk upp á 8,16 metra. Greg Rutherford stökk reyndar einum sentímetra lengra en Rehm á nýloknu heimsmeistaramóti í Peking. Markus Rehm varð sjálfur Ólympíumótsmeistari í sínum flokki í London 2012 og varð þýskur meistaramótsmeistari ófatlaðra 2014. Hann fékk þó ekki að fara á Evrópumótið. Markus Rehm hefur barist fyrir því að fá að keppa með ófötluðum á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu á næsta ári en það er ekki ljóst hvort hann fái það. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun funda um málið á komandi vikum. Markus Rehm er 27 ára gamall en hann missti hægri fótinn fyrir neðan hné eftir að hann lenti í slysi á báti þegar hann var aðeins fjórtán ára gamall. „Ég vil fá tækifæri til að keppa á móti ófötluðum íþróttamönnum en ég vil ekki fara með mál mitt fyrir dómstóla. Ég vil færa fatlaða og ófatlaða Ólympíufara nær saman," sagði Markus Rehm við Agence France-Presse.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira
Þjóðverjinn Markus Rehm náði frábærum árangri á HM fatlaðra í Doha í Katar í dag þegar hann setti nýtt heimsmet og stökk 8,40 metra í langstökki. Markus Rehm bætti sitt persónulega met með þessu stökki og þetta stökk hefði dugað til að vinna Ólympíumeistaratitilinn í London 2012. Bretinn Greg Rutherford varð Ólympíumeistari hjá ófötluðum í London þegar hann stökk 8,31 metra og Ástralinn tók silfrið með stökk upp á 8,16 metra. Greg Rutherford stökk reyndar einum sentímetra lengra en Rehm á nýloknu heimsmeistaramóti í Peking. Markus Rehm varð sjálfur Ólympíumótsmeistari í sínum flokki í London 2012 og varð þýskur meistaramótsmeistari ófatlaðra 2014. Hann fékk þó ekki að fara á Evrópumótið. Markus Rehm hefur barist fyrir því að fá að keppa með ófötluðum á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu á næsta ári en það er ekki ljóst hvort hann fái það. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun funda um málið á komandi vikum. Markus Rehm er 27 ára gamall en hann missti hægri fótinn fyrir neðan hné eftir að hann lenti í slysi á báti þegar hann var aðeins fjórtán ára gamall. „Ég vil fá tækifæri til að keppa á móti ófötluðum íþróttamönnum en ég vil ekki fara með mál mitt fyrir dómstóla. Ég vil færa fatlaða og ófatlaða Ólympíufara nær saman," sagði Markus Rehm við Agence France-Presse.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira