Viðræðurnar hægfara en þokuðust í rétta átt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. október 2015 22:35 "Þetta gekk eiginlega sinn vanagang, fremur hægt en þó í rétta átt,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR. Hann sést hér til vinstri en þá var hann staddurí kröfugöngu SFR fyrr í dag. vísir/gva Samningafundi í kjaradeilu SFR, sjúkraliða og lögreglumanna gegn ríkinu lauk skömmu fyrir klukkan tíu í kvöld en fundurinn hófst klukkan tvö í dag. Að sögn formanns SFR var árangur af fundinum. Annar fundur hefur verið boðaður klukkan tíu í fyrramálið. „Þetta gekk eiginlega sinn vanagang, fremur hægt en þó í rétta átt,“ sagði Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, í samtali við Vísi að fundi loknum. „Það kom ekkert alvarlegt upp á og málið er bara í sínu eðlilega ferli.“ Fyrstu verkfallslotunni lauk í dag en þó eru nokkrir félagsmenn sem verða áfram í verkfalli. Félagar í SFR sem starfa hjá sýslumannsembættum, ríkisskattsjóra, tollstjóranum og Landspítalanum verða áfram í verkfalli og sömu sögu er hægt að segja um sjúkraliða Landspítalans og heilbrigðisstofnanna Suður- og Austurlands. Þeir verða í verkfalli fram að helgi. Náist samningar ekki fyrir 29. október hefst önnur verkfallslota þá. „Það er erfitt að segja hvort samningar nást fyrir þann tíma eður ei. Maður veit aldrei hvort maður strandar á skeri eða hve langan tíma þetta mun taka,“ segir Árni Stefán. „Í gegnum tíðina hefur maður oft haldið að það væri stutt í að þetta klárist en það hefur oft tekið mun meiri tíma en maður gerði sér í hugarlund.“ Líkt og áður hefur verið sagt verður næsti fundur í fyrramálið klukkan tíu. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Truflanir á innflutningi nauðsynja vegna verkfalls Félag atvinnurekenda segir mat, barnamjólk og sprautunálar ekki fá tollagreiðslu vegna verkfalls SFR. 20. október 2015 14:11 SFR, sjúkraliðar og lögreglumenn gengu fylktu liði: „Við létum slagorðin glymja yfir allt Stjórnarráðið“ Hnútur kom á kjaraviðræðurnar í gær og segir formaður SFR hópinn ef til vill hafa mætt of bjartsýnan til viðræðna. 20. október 2015 10:12 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Samningafundi í kjaradeilu SFR, sjúkraliða og lögreglumanna gegn ríkinu lauk skömmu fyrir klukkan tíu í kvöld en fundurinn hófst klukkan tvö í dag. Að sögn formanns SFR var árangur af fundinum. Annar fundur hefur verið boðaður klukkan tíu í fyrramálið. „Þetta gekk eiginlega sinn vanagang, fremur hægt en þó í rétta átt,“ sagði Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, í samtali við Vísi að fundi loknum. „Það kom ekkert alvarlegt upp á og málið er bara í sínu eðlilega ferli.“ Fyrstu verkfallslotunni lauk í dag en þó eru nokkrir félagsmenn sem verða áfram í verkfalli. Félagar í SFR sem starfa hjá sýslumannsembættum, ríkisskattsjóra, tollstjóranum og Landspítalanum verða áfram í verkfalli og sömu sögu er hægt að segja um sjúkraliða Landspítalans og heilbrigðisstofnanna Suður- og Austurlands. Þeir verða í verkfalli fram að helgi. Náist samningar ekki fyrir 29. október hefst önnur verkfallslota þá. „Það er erfitt að segja hvort samningar nást fyrir þann tíma eður ei. Maður veit aldrei hvort maður strandar á skeri eða hve langan tíma þetta mun taka,“ segir Árni Stefán. „Í gegnum tíðina hefur maður oft haldið að það væri stutt í að þetta klárist en það hefur oft tekið mun meiri tíma en maður gerði sér í hugarlund.“ Líkt og áður hefur verið sagt verður næsti fundur í fyrramálið klukkan tíu.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Truflanir á innflutningi nauðsynja vegna verkfalls Félag atvinnurekenda segir mat, barnamjólk og sprautunálar ekki fá tollagreiðslu vegna verkfalls SFR. 20. október 2015 14:11 SFR, sjúkraliðar og lögreglumenn gengu fylktu liði: „Við létum slagorðin glymja yfir allt Stjórnarráðið“ Hnútur kom á kjaraviðræðurnar í gær og segir formaður SFR hópinn ef til vill hafa mætt of bjartsýnan til viðræðna. 20. október 2015 10:12 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Truflanir á innflutningi nauðsynja vegna verkfalls Félag atvinnurekenda segir mat, barnamjólk og sprautunálar ekki fá tollagreiðslu vegna verkfalls SFR. 20. október 2015 14:11
SFR, sjúkraliðar og lögreglumenn gengu fylktu liði: „Við létum slagorðin glymja yfir allt Stjórnarráðið“ Hnútur kom á kjaraviðræðurnar í gær og segir formaður SFR hópinn ef til vill hafa mætt of bjartsýnan til viðræðna. 20. október 2015 10:12