Klæddu þig vel Elísabet Gunnars skrifar 30. október 2015 13:30 Marni. Síðustu helgi urðum við í höfuðborginni vör við fyrstu hvítu snjókornin og fögnuðum með því komu Vetrar konungs og fyrsta vetrardegi ársins 2015. Nú er kominn tími til að færa þynnri haustflíkur aftar í fataskápinn og taka fram það hlýjasta sem við eigum fyrir dimma daga sem fram undan eru. Kuldinn nálgast okkur hröðum skrefum og því mikilvægt að vera við því búinn.Fendi.Það er ekki sjálfgefið að við á klakanum getum leikið eftir trendin sem tískupallarnir sýna okkur. Oft eru þar flíkur sem henta ekki veðurfarinu sem við eigum að venjast. Heppnin virðist vera með okkur þetta árið því síðar kápur, pelsar, dúnúlpur, stórir treflar og loð eru dæmi um vetrarklæðnað sem hátískan tók fyrir.The Row.Náum okkur í innblástur frá Chloé, The Row, Marni eða Fendi. Allt er leyfilegt miðað við mismunandi útfærslur hönnuða og á meðfylgjandi myndum getum við stolið stílnum beint af pöllunum.Sacai.Yfirhafnir sjáum við í öllum litum, sniðum og efnum bæði frá tískuhúsunum sem og ódýrari keðjum sem fylgja fast í fótspor hátískunnar. Minnum okkur á að það er aldrei í tísku að vera illa klæddur.Chloé. Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Síðustu helgi urðum við í höfuðborginni vör við fyrstu hvítu snjókornin og fögnuðum með því komu Vetrar konungs og fyrsta vetrardegi ársins 2015. Nú er kominn tími til að færa þynnri haustflíkur aftar í fataskápinn og taka fram það hlýjasta sem við eigum fyrir dimma daga sem fram undan eru. Kuldinn nálgast okkur hröðum skrefum og því mikilvægt að vera við því búinn.Fendi.Það er ekki sjálfgefið að við á klakanum getum leikið eftir trendin sem tískupallarnir sýna okkur. Oft eru þar flíkur sem henta ekki veðurfarinu sem við eigum að venjast. Heppnin virðist vera með okkur þetta árið því síðar kápur, pelsar, dúnúlpur, stórir treflar og loð eru dæmi um vetrarklæðnað sem hátískan tók fyrir.The Row.Náum okkur í innblástur frá Chloé, The Row, Marni eða Fendi. Allt er leyfilegt miðað við mismunandi útfærslur hönnuða og á meðfylgjandi myndum getum við stolið stílnum beint af pöllunum.Sacai.Yfirhafnir sjáum við í öllum litum, sniðum og efnum bæði frá tískuhúsunum sem og ódýrari keðjum sem fylgja fast í fótspor hátískunnar. Minnum okkur á að það er aldrei í tísku að vera illa klæddur.Chloé.
Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira