Jafnt í toppslagnum á Ásvöllum | Telma með sýningu í sigri ÍBV Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. nóvember 2015 18:32 Ramune fór á kostum í dag. Vísir/Stefán Haukar og Grótta skyldu jöfn í toppslag Olís-deildar kvenna í dag en Haukum tókst að jafna metin skömmu fyrir leikslok og tókst Seltirningum ekki að skora í lokasókn sinni. Jafnræði var með liðunum í leiknum en Grótta tók tveggja marka forskot inn í hálfleikinn í stöðunni 9-7. Grótta náði þegar mest var þriggja marka forskoti í upphafi seinni hálfleiks en Haukakonum tókst að jafna metin þegar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Skiptust liðin á mörkum það sem eftir lifði leiks og þurftu þau því að sætta sig við jafntefli en Haukakonur eru áfram í efsta sæti Olís-deildarinnar eftir leikinn með eins stigs forskot á Fram og Gróttu. Ramune Pekarskyte sem skoraði jöfnunarmark Hauka fór á kostum í leiknum og skoraði ellefu mörk en í liði Gróttu var Sunna María Einarsdóttir atkvæðamest með sex mörk.Telma var frábær í leiknum í dag.Mynd/Jóhannes Ásgeir EiríkssonEyjakonur sóttu tvö stig til Selfoss en ÍBV leiddi með sex mörkum í hálfleik og vann að lokum sannfærandi sigur. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór að vanda fyrir liði Selfoss með ellefu mörk en Telma Amando bauð upp á sýningu í liði ÍBV með þrettán mörk. Þá unnu Fylkiskonur öruggan tólf marka sigur á Fjölni á útivelli í kvöld eftir að hafa leitt með sex mörkum í hléi. Patricia Szölösi var atkvæðamest í liði Fylkis með sex mörk en í liði Fjölnis var Berglind Benediktsdóttir markahæst með fimm.Úrslit kvöldsins: Selfoss 30-35 ÍBV Haukar 21-21 Grótta Fjölnir 18-30 Fylkir Olís-deild kvenna Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Haukar og Grótta skyldu jöfn í toppslag Olís-deildar kvenna í dag en Haukum tókst að jafna metin skömmu fyrir leikslok og tókst Seltirningum ekki að skora í lokasókn sinni. Jafnræði var með liðunum í leiknum en Grótta tók tveggja marka forskot inn í hálfleikinn í stöðunni 9-7. Grótta náði þegar mest var þriggja marka forskoti í upphafi seinni hálfleiks en Haukakonum tókst að jafna metin þegar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Skiptust liðin á mörkum það sem eftir lifði leiks og þurftu þau því að sætta sig við jafntefli en Haukakonur eru áfram í efsta sæti Olís-deildarinnar eftir leikinn með eins stigs forskot á Fram og Gróttu. Ramune Pekarskyte sem skoraði jöfnunarmark Hauka fór á kostum í leiknum og skoraði ellefu mörk en í liði Gróttu var Sunna María Einarsdóttir atkvæðamest með sex mörk.Telma var frábær í leiknum í dag.Mynd/Jóhannes Ásgeir EiríkssonEyjakonur sóttu tvö stig til Selfoss en ÍBV leiddi með sex mörkum í hálfleik og vann að lokum sannfærandi sigur. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór að vanda fyrir liði Selfoss með ellefu mörk en Telma Amando bauð upp á sýningu í liði ÍBV með þrettán mörk. Þá unnu Fylkiskonur öruggan tólf marka sigur á Fjölni á útivelli í kvöld eftir að hafa leitt með sex mörkum í hléi. Patricia Szölösi var atkvæðamest í liði Fylkis með sex mörk en í liði Fjölnis var Berglind Benediktsdóttir markahæst með fimm.Úrslit kvöldsins: Selfoss 30-35 ÍBV Haukar 21-21 Grótta Fjölnir 18-30 Fylkir
Olís-deild kvenna Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira