Sierra Leone laust við ebólu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2015 15:27 Mikill fögnuður braust út í Freetown eftir tilkynningu WHO. Vísir/Getty Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur vottað að Afríkuríkið Sierra Leone sé laust við ebólu. Þúsundir hafa látist síðasta árið vegna ebólu-faraldurs í landinu. Fjölmenni safnaðist saman á götum Freetown, höfuðborgar Sierre Leone, til þess að fagna yfirlýsingu WHO. Kerti voru tendruð til minningar um hina látnu á meðan aðrir dönsuðu af gleði. Ríki telst laust við ebólu þegar ekkert smit greinist í 42 daga frá síðasta smiti. Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone frá því að faraldurinn hófst síðla árs 2013 en landið varð verst úti í faraldrinum sem kostaði rúmlega 11.000 manns lífið í Gíneu, Nígeríu, Líberíu og Sierra Leone. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mun fylgjast grannt með gangi mála næstu þrjá mánuðina til að ganga úr skugga um að ebóla snúi ekki aftur til Sierra Leone. Ebóla Gínea Líbería Síerra Leóne Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur vottað að Afríkuríkið Sierra Leone sé laust við ebólu. Þúsundir hafa látist síðasta árið vegna ebólu-faraldurs í landinu. Fjölmenni safnaðist saman á götum Freetown, höfuðborgar Sierre Leone, til þess að fagna yfirlýsingu WHO. Kerti voru tendruð til minningar um hina látnu á meðan aðrir dönsuðu af gleði. Ríki telst laust við ebólu þegar ekkert smit greinist í 42 daga frá síðasta smiti. Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone frá því að faraldurinn hófst síðla árs 2013 en landið varð verst úti í faraldrinum sem kostaði rúmlega 11.000 manns lífið í Gíneu, Nígeríu, Líberíu og Sierra Leone. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mun fylgjast grannt með gangi mála næstu þrjá mánuðina til að ganga úr skugga um að ebóla snúi ekki aftur til Sierra Leone.
Ebóla Gínea Líbería Síerra Leóne Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08
Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18
Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04
Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23