Í beinni: Dagur 3 á Iceland Airwaves Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2015 13:00 Úlfur Úlfur kom fram í Hörpunni. Vísir/andri marínó Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjaði með pompi og prakt á miðvikudagskvöldið. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni. Hundruð listamanna munu troða upp um bæinn þveran og endilangan næstu daga. Uppselt er á hátíðina, en alls seldust níu þúsund miðar. Alls verða um 5.500 erlendir gestir á hátíðinni í ár sem er met. Mikil stemning var á hátíðinni í gær og þótti fyrsta kvöldið fara vel fram. Umræðan á Twitter hefur alltaf verið fyrirverðamikil á hátíðinni og keppist fólk einnig við að setja skemmtilegar myndir inn á Instagram. Hér að neðan má fylgjast með því sem er að gerast á þessum samfélagsmiðlum en til að taka þátt, þarf að merkja færslurnar með #airwaves15.Tweets about #airwaves15 OR #icelandairwaves OR #airwaves Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle er einnig mætt til landsins og verður með beina útsendingu frá KEX Hostel eins og síðustu ár. Tónleikarnir eru hluti af Off-venue dagskrá Airwaves og er aðgangur ókeypis. Hægt er að horfa á útsendinguna í spilaranum hér að neðan.Dagskráin á KEX í dag: 14:00 - Sóley 16:00 - Agent Fresco 18:00 - Low Roar 19:30 - Bo Ningen 21:30 - Vök Í Norræna húsinu er einnig metnaðarfull dagskrá þar sem fjöldi hljómsveita frá Skandinavíu koma fram. Tónleikarnir fara fram í nýjum tónleikasal sem kallast Svarti kassinn. Þeir eru hluti af Off-venue dagskrá Airwaves og er aðgangur ókeypis. Hér að neðan má fylgjast með beinni útsending frá Norræna húsinu.Dagskrá Norræna hússins í dag: 12:00 Stafrænn Hákon 13:00 Hey Lover (US) 14:00 Jerry Joseph (US) 15:00 ÍRiS 16:00 Sturle Dagsland (NO) 17:00 Dalí 18:00 Østfrost (NO) Tónleikagestir á Iceland Airwaves eru einnig mjög duglegir að deila myndum og myndböndum frá öllu sem tengist hátíðinni í gegnum Instagram. Hér fyrir neðan má sjá nýjustu myndirnar sem eru merktar með #airwaves15 Airwaves Tengdar fréttir Í beinni: Dagur 1 á Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni. 4. nóvember 2015 14:51 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjaði með pompi og prakt á miðvikudagskvöldið. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni. Hundruð listamanna munu troða upp um bæinn þveran og endilangan næstu daga. Uppselt er á hátíðina, en alls seldust níu þúsund miðar. Alls verða um 5.500 erlendir gestir á hátíðinni í ár sem er met. Mikil stemning var á hátíðinni í gær og þótti fyrsta kvöldið fara vel fram. Umræðan á Twitter hefur alltaf verið fyrirverðamikil á hátíðinni og keppist fólk einnig við að setja skemmtilegar myndir inn á Instagram. Hér að neðan má fylgjast með því sem er að gerast á þessum samfélagsmiðlum en til að taka þátt, þarf að merkja færslurnar með #airwaves15.Tweets about #airwaves15 OR #icelandairwaves OR #airwaves Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle er einnig mætt til landsins og verður með beina útsendingu frá KEX Hostel eins og síðustu ár. Tónleikarnir eru hluti af Off-venue dagskrá Airwaves og er aðgangur ókeypis. Hægt er að horfa á útsendinguna í spilaranum hér að neðan.Dagskráin á KEX í dag: 14:00 - Sóley 16:00 - Agent Fresco 18:00 - Low Roar 19:30 - Bo Ningen 21:30 - Vök Í Norræna húsinu er einnig metnaðarfull dagskrá þar sem fjöldi hljómsveita frá Skandinavíu koma fram. Tónleikarnir fara fram í nýjum tónleikasal sem kallast Svarti kassinn. Þeir eru hluti af Off-venue dagskrá Airwaves og er aðgangur ókeypis. Hér að neðan má fylgjast með beinni útsending frá Norræna húsinu.Dagskrá Norræna hússins í dag: 12:00 Stafrænn Hákon 13:00 Hey Lover (US) 14:00 Jerry Joseph (US) 15:00 ÍRiS 16:00 Sturle Dagsland (NO) 17:00 Dalí 18:00 Østfrost (NO) Tónleikagestir á Iceland Airwaves eru einnig mjög duglegir að deila myndum og myndböndum frá öllu sem tengist hátíðinni í gegnum Instagram. Hér fyrir neðan má sjá nýjustu myndirnar sem eru merktar með #airwaves15
Airwaves Tengdar fréttir Í beinni: Dagur 1 á Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni. 4. nóvember 2015 14:51 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Í beinni: Dagur 1 á Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni. 4. nóvember 2015 14:51
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög