Dagur felldi jólatré með „hinni mögnuðu Khamsy“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2015 14:02 Dagur og Khamsy með tréð í baksýn. Mynd af Fésbókarsíðu borgarstjórans Oslóartréð verður tendrað á Austurvelli sunnudaginn 29. nóvember. Varaborgarstjóri norsku höfuðborgarinnar, Khamshajiny Gunaratnam, mun fylgja trénu hingað til lands.Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, tók sér frí frá umræðu um fjárhag borgarinnar og skellti sér til Noregs þar sem tréð var fellt í morgun. Dagur greinir frá því á Facebook-síðu sinni og er greinilegt að vel fór á með embættismönnunum.Dagur og Khamsy við arineld í Noregi í morgun.Mynd af Fésbókarsíðu borgarstjórans„Eftir nokkuð hik og hlátrasköll á tveggja manna söginni þá skotgekk að fella Oslóartréð með hinni mögnuðu Khamsy,“ segir Dagur. Khamshajiny var kosin í borgarráð Osló árið 2007 og var skiptuð varaborgarstjóri í Osló þann 21. október síðastliðinn. Hún var ein þeirra sem komst lífs af í hryðjuverkaárásinni í Útey árið 2011. Þá syndi hún frá eyjunni undan byssuskotum Anders Breivik.Bevis: Jeg og ordføreren i Reykjavik debuterer.Posted by Khamshajiny Gunaratnam on Wednesday, 4 November 2015 Jól Reykjavík Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12 Reykjavík fær tré frá Osló „Íslendingar eiga ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ segir borgarstjóri Oslóar. 17. júní 2014 11:06 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Oslóartréð verður tendrað á Austurvelli sunnudaginn 29. nóvember. Varaborgarstjóri norsku höfuðborgarinnar, Khamshajiny Gunaratnam, mun fylgja trénu hingað til lands.Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, tók sér frí frá umræðu um fjárhag borgarinnar og skellti sér til Noregs þar sem tréð var fellt í morgun. Dagur greinir frá því á Facebook-síðu sinni og er greinilegt að vel fór á með embættismönnunum.Dagur og Khamsy við arineld í Noregi í morgun.Mynd af Fésbókarsíðu borgarstjórans„Eftir nokkuð hik og hlátrasköll á tveggja manna söginni þá skotgekk að fella Oslóartréð með hinni mögnuðu Khamsy,“ segir Dagur. Khamshajiny var kosin í borgarráð Osló árið 2007 og var skiptuð varaborgarstjóri í Osló þann 21. október síðastliðinn. Hún var ein þeirra sem komst lífs af í hryðjuverkaárásinni í Útey árið 2011. Þá syndi hún frá eyjunni undan byssuskotum Anders Breivik.Bevis: Jeg og ordføreren i Reykjavik debuterer.Posted by Khamshajiny Gunaratnam on Wednesday, 4 November 2015
Jól Reykjavík Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12 Reykjavík fær tré frá Osló „Íslendingar eiga ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ segir borgarstjóri Oslóar. 17. júní 2014 11:06 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06
Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12
Reykjavík fær tré frá Osló „Íslendingar eiga ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ segir borgarstjóri Oslóar. 17. júní 2014 11:06