Arsenal með tvo af bestu miðjumönnum Evrópu í sínu liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2015 16:45 Santi Cazorla og Muset Özil. Vísir/Getty Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Sex þættir ráða einkunn leikmanna en þeir eru tæklingar, skot, sköpuð færi, geta til að taka menn á, sendingar og unnir boltar. Nýjasti listinn kom út 3. nóvember en hann er annars gefinn út vikulega. Allan listann fyrir þessa viku má sjá hér en hann gildir fyrir frammistöðu leikmanna frá fyrstu umferð tímabilsins til dagsins í dag. Arsenal hefur verið að spila vel að undanförnu og liðið á bæði besta varnartengiliðinn (Santi Cazorla) og besta sóknartengiliðinn (Mesut Özil). Laurent Koscielny er síðan í öðru sæti ásamt Liverpool-manninum Mamadou Sakho. yfir bestu miðverðina en þar er efstur Nicolás Otamendi hjá Manchester City. Serge Aurier hjá Paris Saint Germain er besti varnarmaðurinn og það þarf ekki að koma mikið á óvart að Robert Lewandowski hjá Bayern München er besti sóknarmaðurinn. Það vekur hinsvegar meiri athygli að Alsíringurinn Riyad Mahrez hjá Leicester City er ofar en þeir Neymar og Luis Suarez hjá Barcelona og Sergio Agüero hjá Manchester City.Bestu miðverðir: 1. Nicolás Otamendi, Manchester City 100 2. Laurent Koscielny, Arsenal 98 3. Mamadou Sakho, Liverpool 98 4. Davide Astori, Fiorentina 94 5. Aritz Elustondo, Real Sociedad 93Bestu bakverðir: 1. Serge Aurier, Paris Saint Germain 100 2. Filipe Luís, Atlético 92 3. Rafinha, Bayern München 78 4. Marcelo, Real Madrid 85 5. Wendell, Bayer Leverkusen 84Bestu varnartengiliðir: 1. Santi Cazorla, Arsenal 100 2. Marco Verratti, Paris, Paris Saint Germain 75 3. Miralem Pjanic, Roma 74 3. Ilkay Gündogan, Dortmund 74 5. Yaya Touré, Manchester City 71 5. Luka Modric, Real Madrid 71Bestu sóknartengiliðir: 1. Mesut Özil, Arsenal 100 2. Wahbi Khazri, Bordeaux 73 3. Kevin de Bruyne, Manchester City 65 4. Douglas Costa, Bayern München 62 5. Henrikh Mkhitaryan, Dortmund 61Bestu frammherjar: 1. Robert Lewandowski, Bayern München 100 2. Riyad Mahrez, Leicester City 99 3. Neymar, Barcelona 97 4. Arouna Koné, Everton 5. Sergio Agüero, Machester City Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Sex þættir ráða einkunn leikmanna en þeir eru tæklingar, skot, sköpuð færi, geta til að taka menn á, sendingar og unnir boltar. Nýjasti listinn kom út 3. nóvember en hann er annars gefinn út vikulega. Allan listann fyrir þessa viku má sjá hér en hann gildir fyrir frammistöðu leikmanna frá fyrstu umferð tímabilsins til dagsins í dag. Arsenal hefur verið að spila vel að undanförnu og liðið á bæði besta varnartengiliðinn (Santi Cazorla) og besta sóknartengiliðinn (Mesut Özil). Laurent Koscielny er síðan í öðru sæti ásamt Liverpool-manninum Mamadou Sakho. yfir bestu miðverðina en þar er efstur Nicolás Otamendi hjá Manchester City. Serge Aurier hjá Paris Saint Germain er besti varnarmaðurinn og það þarf ekki að koma mikið á óvart að Robert Lewandowski hjá Bayern München er besti sóknarmaðurinn. Það vekur hinsvegar meiri athygli að Alsíringurinn Riyad Mahrez hjá Leicester City er ofar en þeir Neymar og Luis Suarez hjá Barcelona og Sergio Agüero hjá Manchester City.Bestu miðverðir: 1. Nicolás Otamendi, Manchester City 100 2. Laurent Koscielny, Arsenal 98 3. Mamadou Sakho, Liverpool 98 4. Davide Astori, Fiorentina 94 5. Aritz Elustondo, Real Sociedad 93Bestu bakverðir: 1. Serge Aurier, Paris Saint Germain 100 2. Filipe Luís, Atlético 92 3. Rafinha, Bayern München 78 4. Marcelo, Real Madrid 85 5. Wendell, Bayer Leverkusen 84Bestu varnartengiliðir: 1. Santi Cazorla, Arsenal 100 2. Marco Verratti, Paris, Paris Saint Germain 75 3. Miralem Pjanic, Roma 74 3. Ilkay Gündogan, Dortmund 74 5. Yaya Touré, Manchester City 71 5. Luka Modric, Real Madrid 71Bestu sóknartengiliðir: 1. Mesut Özil, Arsenal 100 2. Wahbi Khazri, Bordeaux 73 3. Kevin de Bruyne, Manchester City 65 4. Douglas Costa, Bayern München 62 5. Henrikh Mkhitaryan, Dortmund 61Bestu frammherjar: 1. Robert Lewandowski, Bayern München 100 2. Riyad Mahrez, Leicester City 99 3. Neymar, Barcelona 97 4. Arouna Koné, Everton 5. Sergio Agüero, Machester City
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira