Mojito kleinuhringir 20. nóvember 2015 14:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Mojito Kleinuhringir, 10 stk. 300 ml mjólk 55 g sykur ½ tsk. salt 1 msk. ger (8 gr) 2 stk. egg 400 g hveiti + 4 msk 70 g mjúkt smjör 1 tsk. vanilludropar Rifinn börkur af 1 lime Blandið þurrefnum saman í hrærivélarskál. Hellið mjólkinni út í. Bætið svo eggjunum, smjörinu og vanilludropunum varlega út í. Látið deigið hefa sig í 1 klst. Bætið síðan 4 msk af hveitinu út í deigið og hnoðið. Fletjið deigið út með kefli og stingið það út með kleinuhringja útstungujárni. Djúpsteikið við180 gráður í 1 ½ mín á hvorri hlið. Setjið á bökunargrind og látið kólna í 5 mín og setjið svo glassúrinn yfir.Mojito Glassúr200 g flórsykurSafi og börkur af 1 lime2 msk. romm10 stk. litlir limebátar4 msk. fínt skorin mynta Blandið saman flórsykri, limeberki, limesafa og rommi. Dreifið glassúrnum og fínt skornu myntunni yfir kleinuhringina og berið fram með limebátunum. Gott er að kreista limesafa yfir kleinuhringina rétt áður en þeir eru borðaðir. Eyþór Rúnarsson Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Mojito Kleinuhringir, 10 stk. 300 ml mjólk 55 g sykur ½ tsk. salt 1 msk. ger (8 gr) 2 stk. egg 400 g hveiti + 4 msk 70 g mjúkt smjör 1 tsk. vanilludropar Rifinn börkur af 1 lime Blandið þurrefnum saman í hrærivélarskál. Hellið mjólkinni út í. Bætið svo eggjunum, smjörinu og vanilludropunum varlega út í. Látið deigið hefa sig í 1 klst. Bætið síðan 4 msk af hveitinu út í deigið og hnoðið. Fletjið deigið út með kefli og stingið það út með kleinuhringja útstungujárni. Djúpsteikið við180 gráður í 1 ½ mín á hvorri hlið. Setjið á bökunargrind og látið kólna í 5 mín og setjið svo glassúrinn yfir.Mojito Glassúr200 g flórsykurSafi og börkur af 1 lime2 msk. romm10 stk. litlir limebátar4 msk. fínt skorin mynta Blandið saman flórsykri, limeberki, limesafa og rommi. Dreifið glassúrnum og fínt skornu myntunni yfir kleinuhringina og berið fram með limebátunum. Gott er að kreista limesafa yfir kleinuhringina rétt áður en þeir eru borðaðir.
Eyþór Rúnarsson Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið