Tempura grænmeti með heimalöguðu beikonmajónesi 20. nóvember 2015 09:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Tempura grænmeti með heimalöguðu beikonmajónesi Beikonmajónes 1 bréf beikon 3 eggjarauður 300 ml olía bragðlaus 1 stk. sítrónasjávarsalt ½ hvítlauksrif 1 tsk. Dijon sinnep Hnífsoddur af cayanna piparSkerið beikonið smátt niður og steikið á pönnu þar til það er stökkt og fallegt. Setjið þrefalt lag af eldhúspappír á disk og hellið beikoninu yfir á hann og þerrið. Setjið eggjarauðurnar í hrærivél og þeytið saman. Hellið olíunni smám saman út í eggjarauðurnar þar til olían er búin. Takið majónesið úr skálinni og smakkið það til með sítrónusafanum og kryddunum. Bætið í lokin fínt skorna beikoninu út í majónesið Tempura deig100 g hveiti1 msk. maizena1/2 tsk. salt200 ml sódavatn4 ísmolarSetjið þurrefnin saman í stóra skál og bætið svo sódavatninu smám saman út í. Setjið ísmolana útí í lokin svo að deigið haldist kalt á meðan þið eruð að nota það. Veltið grænmetinu upp úr deiginu og steikið það við 190 gráður í potti eða djúpsteikingarpotti í 2 mín. Berið grænmetið fram með beikonmajónesinu og sítrónu þetta er frábær réttur til að byrja gott matarboð. Eyþór Rúnarsson Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Tempura grænmeti með heimalöguðu beikonmajónesi Beikonmajónes 1 bréf beikon 3 eggjarauður 300 ml olía bragðlaus 1 stk. sítrónasjávarsalt ½ hvítlauksrif 1 tsk. Dijon sinnep Hnífsoddur af cayanna piparSkerið beikonið smátt niður og steikið á pönnu þar til það er stökkt og fallegt. Setjið þrefalt lag af eldhúspappír á disk og hellið beikoninu yfir á hann og þerrið. Setjið eggjarauðurnar í hrærivél og þeytið saman. Hellið olíunni smám saman út í eggjarauðurnar þar til olían er búin. Takið majónesið úr skálinni og smakkið það til með sítrónusafanum og kryddunum. Bætið í lokin fínt skorna beikoninu út í majónesið Tempura deig100 g hveiti1 msk. maizena1/2 tsk. salt200 ml sódavatn4 ísmolarSetjið þurrefnin saman í stóra skál og bætið svo sódavatninu smám saman út í. Setjið ísmolana útí í lokin svo að deigið haldist kalt á meðan þið eruð að nota það. Veltið grænmetinu upp úr deiginu og steikið það við 190 gráður í potti eða djúpsteikingarpotti í 2 mín. Berið grænmetið fram með beikonmajónesinu og sítrónu þetta er frábær réttur til að byrja gott matarboð.
Eyþór Rúnarsson Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira