Mayweather tekur upp hanskann fyrir Rondu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. nóvember 2015 23:00 Floyd Mayweather. vísir/getty Ronda Rousey hefur fengið afar óvæntan stuðning eftir tapið gegn Holly Holm um síðustu helgi. Hann kemur frá Floyd Mayweather. Mayweather og Rousey hafa skipst á skotum undanfarna mánuði og þegar Rousey tapaði óvænt um síðustu helgi hefur verið beðið eftir því að Mayweather kæmi með einhver leiðindi. Vinir hans Mayweather, 50 cent og Justin Bieber, voru fljótir að stökkva fram á sviðið og stríða Rondu með ósmekklegu gríni. 50 cent sagði að Mayweather hefði beðið hann um að setja inn fyndna mynd á Instagram. Mayweather segist ekkert skilja í því. Hann hafi alls ekki beðið um það. „Mér finnst það ekki vera flott hvernig fólk er að stríða henni á samfélagsmiðlum," sagði Mayweather en þetta er líklega ein óvæntasta lína ársins. „Maður þarf að læra ákveðna hluti. Fólk elskar þig á föstudegi en á sunnudagsmorgni er sama fólk að tala illa um þig og gera grín að þér. Mér finnst það ekki vera svalt. „Ég hef aldrei verið í sömu stöðu og Ronda að tapa þannig að ég veit ekki hvernig tilfinningin er. Ég er viss um að hún sé sterk persóna en við megum ekki gleyma því að hún hefur líka tilfinningar." Mayweather hefur meira að segja boðist til þess að aðstoða Rondu með boxið sitt en það væri svo sannarlega til næsta bæjar ef þau færu að vinna saman.Instagram-færslan hjá 50 cent. Justin Bieber á Íslandi MMA Tengdar fréttir Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00 Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00 Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Ronda Rousey hefur fengið afar óvæntan stuðning eftir tapið gegn Holly Holm um síðustu helgi. Hann kemur frá Floyd Mayweather. Mayweather og Rousey hafa skipst á skotum undanfarna mánuði og þegar Rousey tapaði óvænt um síðustu helgi hefur verið beðið eftir því að Mayweather kæmi með einhver leiðindi. Vinir hans Mayweather, 50 cent og Justin Bieber, voru fljótir að stökkva fram á sviðið og stríða Rondu með ósmekklegu gríni. 50 cent sagði að Mayweather hefði beðið hann um að setja inn fyndna mynd á Instagram. Mayweather segist ekkert skilja í því. Hann hafi alls ekki beðið um það. „Mér finnst það ekki vera flott hvernig fólk er að stríða henni á samfélagsmiðlum," sagði Mayweather en þetta er líklega ein óvæntasta lína ársins. „Maður þarf að læra ákveðna hluti. Fólk elskar þig á föstudegi en á sunnudagsmorgni er sama fólk að tala illa um þig og gera grín að þér. Mér finnst það ekki vera svalt. „Ég hef aldrei verið í sömu stöðu og Ronda að tapa þannig að ég veit ekki hvernig tilfinningin er. Ég er viss um að hún sé sterk persóna en við megum ekki gleyma því að hún hefur líka tilfinningar." Mayweather hefur meira að segja boðist til þess að aðstoða Rondu með boxið sitt en það væri svo sannarlega til næsta bæjar ef þau færu að vinna saman.Instagram-færslan hjá 50 cent.
Justin Bieber á Íslandi MMA Tengdar fréttir Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00 Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00 Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30
Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05
Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00
Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00
Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46