Isinbajeva reynir að komast bakdyramegin inn á ÓL 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 11:00 Yelena Isinbayeva eftir sigur sinn á ÓL 2008. Vísir/Getty Rússneski stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva leitar nú allra leiða til að fá að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári en eins og kunnugt er setti Alþjóðafrjálsíþróttasambandið Rússa í bann frá þátttöku í öllum alþjóðlegum keppnum. Isinbayeva vill fá að keppa undir merkjum Alþjóðólympíunefndarinnar nú þegar hún getur ekki keppt fyrir Rússland. Isinbayeva verður 34 ára í júní á næsta ári og þetta er því líklega síðasti möguleiki hennar til að keppa á Ólympíuleikum. „Ég er ekki viss um hvort að það sé möguleiki á því að ég geti keppt undir fána Alþjóðólympíunefndarinnar. Það er verið að skoða það núna en enginn veit það með vissu," sagði Yelena Isinbayeva í viðtali við TASS.ru. Isinbayeva vann gull á leikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 og setti þá heimsmet í bæði skiptin. Hún fékk síðan brons á síðustu Ólympíuleikum í London 2012. Isinbayeva segist vera tilbúinn að fara með þá fyrir dómstóla sem halda því fram að hún hafi notað ólögleg lyf. „Ef einhver sakar um mig ólöglega lyfjanotkun þá mun ég verja mig fyrir dómi. Ég mun fara í öll möguleg próf og fá alla bestu lögmennina til að verja mig," sagði Isinbayeva. 22 af 23 þjóðum kusu með því að setja Rússa í bann eftir að upp komst um viðamikla ólöglega lyfjanotkun rússnesks frjálsíþróttafólks. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira
Rússneski stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva leitar nú allra leiða til að fá að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári en eins og kunnugt er setti Alþjóðafrjálsíþróttasambandið Rússa í bann frá þátttöku í öllum alþjóðlegum keppnum. Isinbayeva vill fá að keppa undir merkjum Alþjóðólympíunefndarinnar nú þegar hún getur ekki keppt fyrir Rússland. Isinbayeva verður 34 ára í júní á næsta ári og þetta er því líklega síðasti möguleiki hennar til að keppa á Ólympíuleikum. „Ég er ekki viss um hvort að það sé möguleiki á því að ég geti keppt undir fána Alþjóðólympíunefndarinnar. Það er verið að skoða það núna en enginn veit það með vissu," sagði Yelena Isinbayeva í viðtali við TASS.ru. Isinbayeva vann gull á leikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 og setti þá heimsmet í bæði skiptin. Hún fékk síðan brons á síðustu Ólympíuleikum í London 2012. Isinbayeva segist vera tilbúinn að fara með þá fyrir dómstóla sem halda því fram að hún hafi notað ólögleg lyf. „Ef einhver sakar um mig ólöglega lyfjanotkun þá mun ég verja mig fyrir dómi. Ég mun fara í öll möguleg próf og fá alla bestu lögmennina til að verja mig," sagði Isinbayeva. 22 af 23 þjóðum kusu með því að setja Rússa í bann eftir að upp komst um viðamikla ólöglega lyfjanotkun rússnesks frjálsíþróttafólks.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Sjá meira