Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. nóvember 2015 13:00 Strákarnir vottuðu virðingu sína á æfingu liðsins í dag. vísir/adam jastrebowski Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta gerðu hlé á æfingu sinni í Zilina í Slóvakíu í dag klukkan 12.00 og sameinuðust í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb hryðjuverkanna í París. Íslenska liðið mun bera sorgarbönd í leiknum við Slóvakíu annað kvöld, en einnar mínútu þögn hefur verið fyrir nánast alla íþróttaleiki síðan ódæðisverkin voru framin á föstudagskvöldið. Einnar mínútu þögn var fyrir leikina í umspilinu um sæti á EM og þá var t.a.m. þögn á öllum NFL-leikjum helgarinnar til minningar um fórnarlömb þessa hrylliega atburðar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingunni frá Facebook-síðu KSÍ þar sem strákarnir stöðva æfingu dagsins og sameinast í einnar mínútu þögn.Íslenska karlalandsliðið stöðvaði æfingu kl. 12:00 í dag og tók þátt í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb voðaverkanna í París.At 12 cet the Icelandic national team observed one minute of silence in remembrance of the victims of the Paris attacks.#prayers4parisPosted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Monday, November 16, 2015 EM 2016 í Frakklandi Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. 16. nóvember 2015 11:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta gerðu hlé á æfingu sinni í Zilina í Slóvakíu í dag klukkan 12.00 og sameinuðust í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb hryðjuverkanna í París. Íslenska liðið mun bera sorgarbönd í leiknum við Slóvakíu annað kvöld, en einnar mínútu þögn hefur verið fyrir nánast alla íþróttaleiki síðan ódæðisverkin voru framin á föstudagskvöldið. Einnar mínútu þögn var fyrir leikina í umspilinu um sæti á EM og þá var t.a.m. þögn á öllum NFL-leikjum helgarinnar til minningar um fórnarlömb þessa hrylliega atburðar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingunni frá Facebook-síðu KSÍ þar sem strákarnir stöðva æfingu dagsins og sameinast í einnar mínútu þögn.Íslenska karlalandsliðið stöðvaði æfingu kl. 12:00 í dag og tók þátt í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb voðaverkanna í París.At 12 cet the Icelandic national team observed one minute of silence in remembrance of the victims of the Paris attacks.#prayers4parisPosted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Monday, November 16, 2015
EM 2016 í Frakklandi Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. 16. nóvember 2015 11:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30
Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. 16. nóvember 2015 11:00