Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2015 13:00 Það fer augljóslega afskaplega vel um þessa herramenn. mynd/þorgrímur þ. Það getur verið gott að vera í íslenska landsliðinu í fótbolta. Stundum getur það líka verið afskaplega huggulegt. Strákarnir okkar fengu nokkrum sinnum í undankeppni EM að sjá íslenskar bíómyndir á undan öðrum til að stytta sér stundir á hótelinu fyrir stóra leiki. Verðlaunarithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson gerði þó upplifun Emils Hallfreðssonar og Birkis Bjarnasonar af einkaupplestri á nýjustu bók einni, Ég elska máva, mun persónulegri fyrir síðasta leikinn í riðlinum gegn Tyrklandi. Þorgrímur, sem er fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi landsliðsnefndarmaður, lagðist upp í rúm og undir sæng með Emil og Birki og fengu þeir félagarnir fyrstir manna upplestur frá Þorgrími upp úr nýju bókinni hans. „Ég las fyrir þá á kvöldin fyrir landsleikinn í Tyrklandi á dögunum, fyrst og fremst vegna þess að Hallfreður heitinn, faðir Emils kemur við sögu í bókinni, vitanlega með samþykki knattspyrnukappans,“ segir Þorgrímur við myndina sem hann birtir á Facebook-síðu sinni og Vísir fékk góðfúslegt leyfi til að nota. „Hallfreður var húsvörður í Melaskóla (í sögunni) en lést óvænt og þá skírðu söguhetjurnar, Anton og Pandóra, uppáhaldstréð sitt í höfuðið á honum til að votta honum virðingu,“ segir Þorgrímur Þráinsson. Emil og Birkir munu vafalítið koma við í sögu í kvöld þegar Ísland mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Lewandowski hefur skorað 9 mörk í síðustu 5 landsleikjum sínum Íslensku varnarmennirnir fá verðugt verkefni í kvöld við það að reyna að stoppa Robert Lewandowski, stærstu knattspyrnustjörnu Pólverja í dag. 13. nóvember 2015 15:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Sjá meira
Það getur verið gott að vera í íslenska landsliðinu í fótbolta. Stundum getur það líka verið afskaplega huggulegt. Strákarnir okkar fengu nokkrum sinnum í undankeppni EM að sjá íslenskar bíómyndir á undan öðrum til að stytta sér stundir á hótelinu fyrir stóra leiki. Verðlaunarithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson gerði þó upplifun Emils Hallfreðssonar og Birkis Bjarnasonar af einkaupplestri á nýjustu bók einni, Ég elska máva, mun persónulegri fyrir síðasta leikinn í riðlinum gegn Tyrklandi. Þorgrímur, sem er fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi landsliðsnefndarmaður, lagðist upp í rúm og undir sæng með Emil og Birki og fengu þeir félagarnir fyrstir manna upplestur frá Þorgrími upp úr nýju bókinni hans. „Ég las fyrir þá á kvöldin fyrir landsleikinn í Tyrklandi á dögunum, fyrst og fremst vegna þess að Hallfreður heitinn, faðir Emils kemur við sögu í bókinni, vitanlega með samþykki knattspyrnukappans,“ segir Þorgrímur við myndina sem hann birtir á Facebook-síðu sinni og Vísir fékk góðfúslegt leyfi til að nota. „Hallfreður var húsvörður í Melaskóla (í sögunni) en lést óvænt og þá skírðu söguhetjurnar, Anton og Pandóra, uppáhaldstréð sitt í höfuðið á honum til að votta honum virðingu,“ segir Þorgrímur Þráinsson. Emil og Birkir munu vafalítið koma við í sögu í kvöld þegar Ísland mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Lewandowski hefur skorað 9 mörk í síðustu 5 landsleikjum sínum Íslensku varnarmennirnir fá verðugt verkefni í kvöld við það að reyna að stoppa Robert Lewandowski, stærstu knattspyrnustjörnu Pólverja í dag. 13. nóvember 2015 15:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Sjá meira
Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00
Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30
Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57
Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45
Lewandowski hefur skorað 9 mörk í síðustu 5 landsleikjum sínum Íslensku varnarmennirnir fá verðugt verkefni í kvöld við það að reyna að stoppa Robert Lewandowski, stærstu knattspyrnustjörnu Pólverja í dag. 13. nóvember 2015 15:30