Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2015 07:00 Steph Curry er búinn að vera truflað góður það sem af er tímabils. vísir/getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru enn ósigraðir en liðið vann tíunda leikinn í röð í nótt þegar það lagði Minnesota Timberwolves að velli, 129-116, á útivelli. Stephen Curry, besti leikmaður síðustu leiktíðar, var í miklum ham í nótt og skoraði 46 stig auk þess sem hann tók fimm fráköst, gaf fjórar stoðsendingar og stal tveimur boltum. Curry, sem virðist stundum gleyma að hann er að spila á móti bestu körfuboltamönnum heims, hitti úr 15 af 25 skotum sínum úr teignum og átta af þrettán fyrir utan þriggja stiga línuna. Þá hitti hann úr öllum átta vítaskotunum sínum. Draymond Green bætti við 23 stigum fyrir meistarana auk þess sem hann tók átta fráköst og gaf tólf stoðsendingar en Andrew Wiggins var stigahæstur heimamanna með 19 stig. Allar körfur Currys: Miami Heat byrjar leiktíðina ágætlega en liðið vann sjötta leikinn af níu og þann fimmta af sex á heimavelli í nótt. Miami tók á móti Utah Jazz og vann eins stigs sigur eftir spennandi lokamínútur, 92-91. Chris Bosh er allur að koma til eftir meiðslin og skoraði 25 stig í nótt auk þess sem hann tók átta fráköst og varði fjögur skot. Tyler Johnson kom inn af bekknum og bætti við 17 stigum fyrir heimamenn en Derrick Flavors skoraði 25 stig fyrir Utah og Gordon Hayward skoraði 24 og tók ellefu fráköst. Vertu úti, segir Bosh við Hayward Los Angeles Clippers tapaði fyrir Phoenix Suns á útivelli, 118-114 og er nú með árangurinn 5-4 eftir níu leiki. Phoenix er búið að vinna fjóra og tapa fjórum. Bradon Knight átti stjörnuleik fyrir heimamenn og skoraði 37 stig, en hann hitti úr sex af tíu þriggja stiga skotum sínum. Eric Bledsoe var svo grátlega nálægt þrennu með 26 stig, tíu fráköst og níu stoðsendingar. Hjá gestunum frá Los Angels var Jamal Crawford stigahæstur með 18 stig af bekknum en enginn í byrjunarliði Clippers skoraði meira en ellefu stig.Úrslit næturinnar: Miami Heat - Utah Jazz 92-91 Minnesota Timberwolves - Golden State Warriors 116-129 Phoenix Suns - LA Clippers 118-104Smá hollí hú-veisla hjá Golden State: NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru enn ósigraðir en liðið vann tíunda leikinn í röð í nótt þegar það lagði Minnesota Timberwolves að velli, 129-116, á útivelli. Stephen Curry, besti leikmaður síðustu leiktíðar, var í miklum ham í nótt og skoraði 46 stig auk þess sem hann tók fimm fráköst, gaf fjórar stoðsendingar og stal tveimur boltum. Curry, sem virðist stundum gleyma að hann er að spila á móti bestu körfuboltamönnum heims, hitti úr 15 af 25 skotum sínum úr teignum og átta af þrettán fyrir utan þriggja stiga línuna. Þá hitti hann úr öllum átta vítaskotunum sínum. Draymond Green bætti við 23 stigum fyrir meistarana auk þess sem hann tók átta fráköst og gaf tólf stoðsendingar en Andrew Wiggins var stigahæstur heimamanna með 19 stig. Allar körfur Currys: Miami Heat byrjar leiktíðina ágætlega en liðið vann sjötta leikinn af níu og þann fimmta af sex á heimavelli í nótt. Miami tók á móti Utah Jazz og vann eins stigs sigur eftir spennandi lokamínútur, 92-91. Chris Bosh er allur að koma til eftir meiðslin og skoraði 25 stig í nótt auk þess sem hann tók átta fráköst og varði fjögur skot. Tyler Johnson kom inn af bekknum og bætti við 17 stigum fyrir heimamenn en Derrick Flavors skoraði 25 stig fyrir Utah og Gordon Hayward skoraði 24 og tók ellefu fráköst. Vertu úti, segir Bosh við Hayward Los Angeles Clippers tapaði fyrir Phoenix Suns á útivelli, 118-114 og er nú með árangurinn 5-4 eftir níu leiki. Phoenix er búið að vinna fjóra og tapa fjórum. Bradon Knight átti stjörnuleik fyrir heimamenn og skoraði 37 stig, en hann hitti úr sex af tíu þriggja stiga skotum sínum. Eric Bledsoe var svo grátlega nálægt þrennu með 26 stig, tíu fráköst og níu stoðsendingar. Hjá gestunum frá Los Angels var Jamal Crawford stigahæstur með 18 stig af bekknum en enginn í byrjunarliði Clippers skoraði meira en ellefu stig.Úrslit næturinnar: Miami Heat - Utah Jazz 92-91 Minnesota Timberwolves - Golden State Warriors 116-129 Phoenix Suns - LA Clippers 118-104Smá hollí hú-veisla hjá Golden State:
NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Sjá meira