Apabollubrauð 13. nóvember 2015 16:00 Gómsæt uppskrift frá Eyþóri Rúnarssyni. Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Apabollubrauð350 g + 2 msk. hveiti50 g sykur2 ½ tsk. ger½ tsk. salt60 g smjör, ósaltað80 g mjólk60 g vatn2 egg1 tsk. vanilludroparKanilsykur200 g sykur2 tsk. kanill150 g smjör, bráðið, til að velta bollunum upp úrAðferð Blandið saman í skál 300 g af hveiti, sykrinum, gerinu og saltinu. Þeytið eggin saman og leggið til hliðar. Setjið smjör og mjólk saman í pott og hitið við vægan hita þar til smjörið er bráðnað. Bætið vatninu og vanilludropunum út í mjólkina og smjörið. Hellið þeirri blöndu síðan saman við þurrefnablönduna og hnoðið saman í hrærivél. Bætið eggjunum við smátt og smátt. Setjið 50 g af hveiti í viðbót ofan í skálina og hnoðið áfram. Deigið á að vera klístrað. Setjið deigið í smurða skál og látið lyfta sér í klst. Þegar deigið er búið að hefa sig hnoðið þá 2 msk. af hveiti saman við deigið og hnoðið í um 20 gramma bollur. Dýfið bollunum ofan í smjörið og veltið upp úr kanilsykrinum og setjið í smurt form. Hefið aftur í um 45 mín. eða þar til brauðið hefur tvöfaldast. Bakið við 170°C í 40 mín., látið brauðið kólna í 20-30 mín.Banana- og pekanhnetukaramella½ lítri rjómi165 g púðursykur¾ tsk. salt1 msk. vanilluduft2 stk. bananar100 g pekanhnetur (ristaðar í ofni við 150 gráður í 25 mín.)AðferðSetjið rjómann, púðursykurinn, saltið og vanilluduftið saman í pott og sjóðið í 35-40 mín. Stappið bananana saman og setjið út í pottinn og maukið allt saman með töfrasprota. Bætið svo ristuðu pekanhnetunum út í og hellið sósunni yfir brauðið. Brauð Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fleiri fréttir „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Apabollubrauð350 g + 2 msk. hveiti50 g sykur2 ½ tsk. ger½ tsk. salt60 g smjör, ósaltað80 g mjólk60 g vatn2 egg1 tsk. vanilludroparKanilsykur200 g sykur2 tsk. kanill150 g smjör, bráðið, til að velta bollunum upp úrAðferð Blandið saman í skál 300 g af hveiti, sykrinum, gerinu og saltinu. Þeytið eggin saman og leggið til hliðar. Setjið smjör og mjólk saman í pott og hitið við vægan hita þar til smjörið er bráðnað. Bætið vatninu og vanilludropunum út í mjólkina og smjörið. Hellið þeirri blöndu síðan saman við þurrefnablönduna og hnoðið saman í hrærivél. Bætið eggjunum við smátt og smátt. Setjið 50 g af hveiti í viðbót ofan í skálina og hnoðið áfram. Deigið á að vera klístrað. Setjið deigið í smurða skál og látið lyfta sér í klst. Þegar deigið er búið að hefa sig hnoðið þá 2 msk. af hveiti saman við deigið og hnoðið í um 20 gramma bollur. Dýfið bollunum ofan í smjörið og veltið upp úr kanilsykrinum og setjið í smurt form. Hefið aftur í um 45 mín. eða þar til brauðið hefur tvöfaldast. Bakið við 170°C í 40 mín., látið brauðið kólna í 20-30 mín.Banana- og pekanhnetukaramella½ lítri rjómi165 g púðursykur¾ tsk. salt1 msk. vanilluduft2 stk. bananar100 g pekanhnetur (ristaðar í ofni við 150 gráður í 25 mín.)AðferðSetjið rjómann, púðursykurinn, saltið og vanilluduftið saman í pott og sjóðið í 35-40 mín. Stappið bananana saman og setjið út í pottinn og maukið allt saman með töfrasprota. Bætið svo ristuðu pekanhnetunum út í og hellið sósunni yfir brauðið.
Brauð Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fleiri fréttir „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira