Nautabollur með tómatchilidressingu 13. nóvember 2015 12:00 Gómsætur réttur frá Eyþóri Rúnarssyni. Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Nautabollur með tómatchilidressingu, tagliatelle pasta og grilluðu brokkólí Nautabollur 600 g eðal nautahakk 1 hvítlauksrif (fínt rifið) ½ msk. cumin (malað) ½ tsk. stjörnuanís (malaður) 1 msk. reykt paprikuduft 1 tsk. laukduft 1 tsk. sambal oelek 1 egg 50 g hafrar 50 g sellerí (fínt skorið) 50 g gulrætur (smátt skornar) Svartur pipar úr kvörn 1 ½ msk. sjávarsalt 1 stk. focaccia-brauð 1 stk. parmesanosturSetjið allt hráefnið saman í skál. Hnoðið það saman með höndunum og gerið um 40 g bollur úr hakkinu. Hitið ofninn upp í 200 gráður og setjið bollurnar inn í ofninn í 14 mín.Tagliatelle pasta1 pakki tagliatelle Ítalíu pastaSjóðið eftir leiðbeiningum á pakka.Tómatchilidressing1msk. cumin1 msk. oregano1 msk. sambal oelek2 msk. hrísgrjónaedik1 hvítlauksrif½ msk. svartur pipar250 ml tómatar í dós50 ml ólífuolía½ tsk. saltSetjið allt hráefnið saman í blender og vinnið saman í um 2 mín.Grillað brokkólí1 stk. brokkólíhausSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnHvítlauksolía2 msk. ristaðar heslihnetuflögurSvartur pipar úr kvörnParmesanSkerið brokkólíið í þunnar lengjur eftir endilöngu. Hitið grillpönnu og setjið brokkólíið á hana og grillið í um 2 mín. á hvorri hlið. Takið brokkólíið af pönnunni og setjið í skál með smá hvítlauksolíu, heslihnetuflögunum og kryddið með saltinu og piparnum. Rífið að lokum vel af parmesanosti yfir allan réttinn. Eyþór Rúnarsson Kjötbollur Nautakjöt Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Nautabollur með tómatchilidressingu, tagliatelle pasta og grilluðu brokkólí Nautabollur 600 g eðal nautahakk 1 hvítlauksrif (fínt rifið) ½ msk. cumin (malað) ½ tsk. stjörnuanís (malaður) 1 msk. reykt paprikuduft 1 tsk. laukduft 1 tsk. sambal oelek 1 egg 50 g hafrar 50 g sellerí (fínt skorið) 50 g gulrætur (smátt skornar) Svartur pipar úr kvörn 1 ½ msk. sjávarsalt 1 stk. focaccia-brauð 1 stk. parmesanosturSetjið allt hráefnið saman í skál. Hnoðið það saman með höndunum og gerið um 40 g bollur úr hakkinu. Hitið ofninn upp í 200 gráður og setjið bollurnar inn í ofninn í 14 mín.Tagliatelle pasta1 pakki tagliatelle Ítalíu pastaSjóðið eftir leiðbeiningum á pakka.Tómatchilidressing1msk. cumin1 msk. oregano1 msk. sambal oelek2 msk. hrísgrjónaedik1 hvítlauksrif½ msk. svartur pipar250 ml tómatar í dós50 ml ólífuolía½ tsk. saltSetjið allt hráefnið saman í blender og vinnið saman í um 2 mín.Grillað brokkólí1 stk. brokkólíhausSjávarsaltSvartur pipar úr kvörnHvítlauksolía2 msk. ristaðar heslihnetuflögurSvartur pipar úr kvörnParmesanSkerið brokkólíið í þunnar lengjur eftir endilöngu. Hitið grillpönnu og setjið brokkólíið á hana og grillið í um 2 mín. á hvorri hlið. Takið brokkólíið af pönnunni og setjið í skál með smá hvítlauksolíu, heslihnetuflögunum og kryddið með saltinu og piparnum. Rífið að lokum vel af parmesanosti yfir allan réttinn.
Eyþór Rúnarsson Kjötbollur Nautakjöt Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira