Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2015 08:00 Vladímír Pútin heldur HM í fótbolta 2018. vísir/getty Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur skipað rannsókn vegna ásakana Alþjóðalyfjaeftirlitsins um kerfisbundið lyfjamisferli rússneska frjálsíþróttasambandsins. Í skýrslu sem WADA gaf út í byrjun vikunnar eru Rússar sakaðir um að útvega frjálsíþróttamönnum sínum árangursbætandi efni og hylma svo yfir með þeim í samstarfi við suma af æðstu mönnum Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins.Sjá einnig:Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg „Baráttan verður að vera opin. Íþróttakeppni er bara áhuagverð þegar hún er heiðarleg,“ sagði Pútín í gærkvöldi, en það var í fyrsta skipti sem hann tjáði sig eftir að skýrslan var opinberuð. Vitaly Mutko, íþróttamálaráðherra Rússlands, fór í vörn á þriðjudaginn og sagði skýrsluna vera rugl og enn fremur að lyfjaeftirlit Breta hefði ekkert gildi og væri slakara en hjá Rússum. „Ég bað íþróttamálaráðherrann og alla okkar kollega sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt að sýna þessu máli sérstakan áhuga. Það er mikilvægt að við setjum af stað okkar eigin rannsókn,“ sagði Vladímír Pútín.Sjá einnig:Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Lord Sebastian Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, gaf Rússum frest til föstudags til að svara skýrslunni formlega. Dick Pound, höfundur skýrslunnar, vill að rússneskum íþróttamönnum verði meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Lamine Diack er ekki lengur heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar en hann var handtekinn vegna lyfjaskandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 11:00 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur skipað rannsókn vegna ásakana Alþjóðalyfjaeftirlitsins um kerfisbundið lyfjamisferli rússneska frjálsíþróttasambandsins. Í skýrslu sem WADA gaf út í byrjun vikunnar eru Rússar sakaðir um að útvega frjálsíþróttamönnum sínum árangursbætandi efni og hylma svo yfir með þeim í samstarfi við suma af æðstu mönnum Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins.Sjá einnig:Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg „Baráttan verður að vera opin. Íþróttakeppni er bara áhuagverð þegar hún er heiðarleg,“ sagði Pútín í gærkvöldi, en það var í fyrsta skipti sem hann tjáði sig eftir að skýrslan var opinberuð. Vitaly Mutko, íþróttamálaráðherra Rússlands, fór í vörn á þriðjudaginn og sagði skýrsluna vera rugl og enn fremur að lyfjaeftirlit Breta hefði ekkert gildi og væri slakara en hjá Rússum. „Ég bað íþróttamálaráðherrann og alla okkar kollega sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt að sýna þessu máli sérstakan áhuga. Það er mikilvægt að við setjum af stað okkar eigin rannsókn,“ sagði Vladímír Pútín.Sjá einnig:Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Lord Sebastian Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, gaf Rússum frest til föstudags til að svara skýrslunni formlega. Dick Pound, höfundur skýrslunnar, vill að rússneskum íþróttamönnum verði meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Lamine Diack er ekki lengur heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar en hann var handtekinn vegna lyfjaskandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 11:00 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15
Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30
Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Lamine Diack er ekki lengur heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar en hann var handtekinn vegna lyfjaskandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 11:00
Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30
Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30