Lebron með stórleik í fimmta heimasigri Cleveland í röð | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. nóvember 2015 07:00 Vel gert, gamli. Gemmér hæ fæv. vísir/getty Cleveland Cavaliers undir forystu LeBron James byrjar nýtt tímabil í NBA-deildinni mjög vel, en liðið vann fimmta heimaleikinn í röð í nótt þegar það lagði Utah Jazz að velli, 118-114. LeBron James var stigahæstur hjá Cleveland með 31 stig auk þess sem hann tók sjö fráköst og gaf átta stoðsendingar. Mo Williams lét ekki sitt eftir liggja með 29 stig og Kevin Love skoraði 22 stig og tók átta fráköst. Alec Burks kom heitur inn af bekknum hjá Utah og skoarði 24 stig, Jazz-liðið er búið að vinna fjóra leiki og tapa þremur við upphaf deildarinnar. LeBron treður: Kevin Durant hafði hægt um sig í stigaskorun í öruggum 125-101 heimasigri Oklahoma City gegn Washington Wizards í nótt. Durant skoraði fjórtán stig og tók tíu fráköst. Serge Ibaka var stigahæstur með 23 stig en stjarna kvöldsins var Russell Westbrook sem skutlaði í eina dúndur þrennu með 22 stigum, ellefu fráköstum og ellefu stoðsendingum. New Orleans Pelicans var spáð góðu gengi í ár með nýjan þjálfara og einn besta leikmann deildarinnar, Anthony Davis, innan sinna raða. Liðið byrjaði þó á því að tapa fyrstu sex leikjum tímabilsins. Pelíkanarnir unnu loksins í nótt. Dallas kom í heimsókn og þurfti að lúta í gras, 120-105, en Davis skoraði 17 stig og tók sjö fráköst. Ryan Anderson kom sterkur inn af bekknum og skoraði 25 stig og tók ellefu fráköst en hjá Dallas var Dirk Nowitzki stigahæstur með 18 stig.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Utah Jazz 118-114 Washington Wizards - OKC Thunder 101-125 Miami Heat - LA Lakers 101-88 Toronto Raptors - New York Knicks 109-111 Milwaukee Bucks - Boston Celtics 83-99 Minnesota Timberwolves - Charlotte Hornets 95-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 120-105 Westbrook með þrennu: NBA Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Fleiri fréttir Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Sjá meira
Cleveland Cavaliers undir forystu LeBron James byrjar nýtt tímabil í NBA-deildinni mjög vel, en liðið vann fimmta heimaleikinn í röð í nótt þegar það lagði Utah Jazz að velli, 118-114. LeBron James var stigahæstur hjá Cleveland með 31 stig auk þess sem hann tók sjö fráköst og gaf átta stoðsendingar. Mo Williams lét ekki sitt eftir liggja með 29 stig og Kevin Love skoraði 22 stig og tók átta fráköst. Alec Burks kom heitur inn af bekknum hjá Utah og skoarði 24 stig, Jazz-liðið er búið að vinna fjóra leiki og tapa þremur við upphaf deildarinnar. LeBron treður: Kevin Durant hafði hægt um sig í stigaskorun í öruggum 125-101 heimasigri Oklahoma City gegn Washington Wizards í nótt. Durant skoraði fjórtán stig og tók tíu fráköst. Serge Ibaka var stigahæstur með 23 stig en stjarna kvöldsins var Russell Westbrook sem skutlaði í eina dúndur þrennu með 22 stigum, ellefu fráköstum og ellefu stoðsendingum. New Orleans Pelicans var spáð góðu gengi í ár með nýjan þjálfara og einn besta leikmann deildarinnar, Anthony Davis, innan sinna raða. Liðið byrjaði þó á því að tapa fyrstu sex leikjum tímabilsins. Pelíkanarnir unnu loksins í nótt. Dallas kom í heimsókn og þurfti að lúta í gras, 120-105, en Davis skoraði 17 stig og tók sjö fráköst. Ryan Anderson kom sterkur inn af bekknum og skoraði 25 stig og tók ellefu fráköst en hjá Dallas var Dirk Nowitzki stigahæstur með 18 stig.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Utah Jazz 118-114 Washington Wizards - OKC Thunder 101-125 Miami Heat - LA Lakers 101-88 Toronto Raptors - New York Knicks 109-111 Milwaukee Bucks - Boston Celtics 83-99 Minnesota Timberwolves - Charlotte Hornets 95-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 120-105 Westbrook með þrennu:
NBA Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Fleiri fréttir Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Sjá meira