Leist ekki á blikuna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 28. nóvember 2015 18:45 Snjóruðningsmenn hafa staðið í ströngu síðan klukkan fjögur í nótt við að ryðja götur á höfuðborgarsvæðinu. Snjókoman er sú mesta í nóvember í nærri fjörtíu ár. Þegar mest var í dag voru þrjátíu snjóruðningstæki og gröfur á ferð um borgina. Snjó tók að kyngja niður á höfuðborgarsvæðinu um ellefu leytið í gærkvöldi og snjóaði nær linnulaust þar til klukkan sex í morgun. Þegar borgarbúar vöknuðu þakti snjór götur og bíla. Sumir lentu í nokkrum vandræðum með að komast leiðar sinnar. Byrjað var að moka göturnar strax í nótt og stóð moksturinn í allan dag. Snjódýpt í Reykjavík mældist í morgun 32 sentimetrar. Aðeins fimmtán sinnum frá árinu 1949 hefur mælst meiri snjókoma á einum sólahring. Þá er þetta mesta snjódýpt í Reykjavík í nóvember síðan 1979. Hávarður Hilmarsson, snjóruðningsmaður, hóf að moka götur borgarinnar klukkan fjögur í nótt og var að í allan dag. Hann segir að strax þegar lagt var á stað í nótt hafi verið ljóst að verkefnið var óvenju stórt að þessu sinni. „Manni leist nú ekkert beint blikuna. Töluvert mikið og bílar út um allt. Mikil umferð þannig að maður þurfti í raunninni að reyna bara að opna, stinga í gegnum skaflanna og gera þetta bara nokkuð greiðfært,“ segir Hávarður. Veður Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Snjóruðningsmenn hafa staðið í ströngu síðan klukkan fjögur í nótt við að ryðja götur á höfuðborgarsvæðinu. Snjókoman er sú mesta í nóvember í nærri fjörtíu ár. Þegar mest var í dag voru þrjátíu snjóruðningstæki og gröfur á ferð um borgina. Snjó tók að kyngja niður á höfuðborgarsvæðinu um ellefu leytið í gærkvöldi og snjóaði nær linnulaust þar til klukkan sex í morgun. Þegar borgarbúar vöknuðu þakti snjór götur og bíla. Sumir lentu í nokkrum vandræðum með að komast leiðar sinnar. Byrjað var að moka göturnar strax í nótt og stóð moksturinn í allan dag. Snjódýpt í Reykjavík mældist í morgun 32 sentimetrar. Aðeins fimmtán sinnum frá árinu 1949 hefur mælst meiri snjókoma á einum sólahring. Þá er þetta mesta snjódýpt í Reykjavík í nóvember síðan 1979. Hávarður Hilmarsson, snjóruðningsmaður, hóf að moka götur borgarinnar klukkan fjögur í nótt og var að í allan dag. Hann segir að strax þegar lagt var á stað í nótt hafi verið ljóst að verkefnið var óvenju stórt að þessu sinni. „Manni leist nú ekkert beint blikuna. Töluvert mikið og bílar út um allt. Mikil umferð þannig að maður þurfti í raunninni að reyna bara að opna, stinga í gegnum skaflanna og gera þetta bara nokkuð greiðfært,“ segir Hávarður.
Veður Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira