Rússar sætta sig við algjört bann frá keppni í frjálsum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2015 14:04 Yelena Isinbayeva fær væntanlega ekki tækifæri til að fagna á ÓL í Ríó. Vísir/EPA Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. Rússarnir áttu möguleika á því að áfrýja banni Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins en ákváðu að gera það ekki. Telegraph sagði frá þessu í dag. Rússar voru dæmdir í bannið þegar upp komst um víðtakt lyfjamisferli innan þeirra raða en skýrsla sem var unnin fyrir Alþjóalyfjaeftirlitsstofnunina, WADA, sýndi fram á stórfellda kerfisbundna lyfjamisnotkun. Niðurstaða kosningar framkvæmdastjórnar Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, var mjög skýr en 22 af 23 kusu með því að Rússar yrðu dæmdir í bannið. Það er nú öruggt að Rússar verða ekki með á HM innanhúss í Portland á næsta ári en þeir lifa enn í voninni að vera komnir með keppnisrétt fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Hvort að því verði á eftir að koma í ljós. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00 Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00 Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04 Segir ekki of seint fyrir Rússa að bjarga ÓL Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit. 19. nóvember 2015 13:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. Rússarnir áttu möguleika á því að áfrýja banni Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins en ákváðu að gera það ekki. Telegraph sagði frá þessu í dag. Rússar voru dæmdir í bannið þegar upp komst um víðtakt lyfjamisferli innan þeirra raða en skýrsla sem var unnin fyrir Alþjóalyfjaeftirlitsstofnunina, WADA, sýndi fram á stórfellda kerfisbundna lyfjamisnotkun. Niðurstaða kosningar framkvæmdastjórnar Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, var mjög skýr en 22 af 23 kusu með því að Rússar yrðu dæmdir í bannið. Það er nú öruggt að Rússar verða ekki með á HM innanhúss í Portland á næsta ári en þeir lifa enn í voninni að vera komnir með keppnisrétt fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Hvort að því verði á eftir að koma í ljós.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00 Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00 Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04 Segir ekki of seint fyrir Rússa að bjarga ÓL Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit. 19. nóvember 2015 13:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15
Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00
Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00
Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04
Segir ekki of seint fyrir Rússa að bjarga ÓL Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit. 19. nóvember 2015 13:30