ISIS-liðar bjuggu í göngum undir Sinjar - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 25. nóvember 2015 13:45 Á myndbandi sem tekið var upp nýverið má sjá hvernig vígamennirnir höfðu dreift dýnum um gólf ganganna. Vígamenn Íslamska ríkisins bjuggu í göngum undir borginni Sinjar í Írak. Göngin grófu þeir til að skýla sér undan loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra. Vopnaðar sveitir Kúrda hafa nú endurheimt borgina úr höndum ISIS eftir harða bardaga. Á myndbandi sem tekið var upp nýverið má sjá hvernig vígamennirnir höfðu dreift dýnum um gólf ganganna. Þar má einnig sjá tóma skotfærakassa, lyfjapakka og búnað til sprengiefnaframleiðslu. Á vef Sky News segir að hlutar gangnanna hafi verið styrktir með sandpokum, en blaðamaðurinn Eddy van Wessel, sem tók upp myndbandið segir göngin hafa verið nokkur hundruð kílómetra löng. Þau voru grafin á milli húsa í borginni. Borgin tilheyrði Jasídum áður en ISIS tók hana í ágúst í fyrra. Þúsundir flúðu upp á nærliggjandi fjall þar sem þau voru umkringd af vígamönnum. Vígamennirnir myrtu fjölda Jasída á þeim tíma og hrepptu fjölmarga í þrældóm.Sjá einnig: Raunir Jasída Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Öfgasamtök eins og Íslamska ríkið líta á Jasída sem djöfladýrkendur og ljóst er að þeir hafa ekki komið fram við þá eins og manneskjur. Gífurlegur fjöldi þeirra flúði heimili sín og heldur stór hluti þeirra til í flóttamannabúðum á sjálfstjórnarsvæði Kúrda í norðurhluta Írak. Hér má svo sjá umfjöllun Vice um baráttuna um Sinjar. Mið-Austurlönd Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins bjuggu í göngum undir borginni Sinjar í Írak. Göngin grófu þeir til að skýla sér undan loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra. Vopnaðar sveitir Kúrda hafa nú endurheimt borgina úr höndum ISIS eftir harða bardaga. Á myndbandi sem tekið var upp nýverið má sjá hvernig vígamennirnir höfðu dreift dýnum um gólf ganganna. Þar má einnig sjá tóma skotfærakassa, lyfjapakka og búnað til sprengiefnaframleiðslu. Á vef Sky News segir að hlutar gangnanna hafi verið styrktir með sandpokum, en blaðamaðurinn Eddy van Wessel, sem tók upp myndbandið segir göngin hafa verið nokkur hundruð kílómetra löng. Þau voru grafin á milli húsa í borginni. Borgin tilheyrði Jasídum áður en ISIS tók hana í ágúst í fyrra. Þúsundir flúðu upp á nærliggjandi fjall þar sem þau voru umkringd af vígamönnum. Vígamennirnir myrtu fjölda Jasída á þeim tíma og hrepptu fjölmarga í þrældóm.Sjá einnig: Raunir Jasída Kynlífsþrælkun, þjóðarmorð og misþyrming Öfgasamtök eins og Íslamska ríkið líta á Jasída sem djöfladýrkendur og ljóst er að þeir hafa ekki komið fram við þá eins og manneskjur. Gífurlegur fjöldi þeirra flúði heimili sín og heldur stór hluti þeirra til í flóttamannabúðum á sjálfstjórnarsvæði Kúrda í norðurhluta Írak. Hér má svo sjá umfjöllun Vice um baráttuna um Sinjar.
Mið-Austurlönd Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira