Þjóðverjar hætta við að senda Naidoo í Eurovision Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2015 17:22 Tilkynnt var um að Naidoo yrði fulltrúi Þjóðverja í Eurovisioní síðustu viku. Vísir/AFP Þjóðverjar hafa hætt við að senda söngvarann Xavier Naidoo í Eurovision í maí á næsta ári. Lagatextar Naidoo hafa verið gagnrýndir fyrir að einkennast af óvild í garð gyðinga og samkynhneigðra. Eurovision-keppnin fer fram í Stokkhólmi í maí 2016, þar sem Svíinn Måns Zelmerlöw bar sigur úr býtum í keppninni í Vínarborg fyrr á árinu. Naidoo er af indverskum og afrískum uppruna og hefur selt milljónir eintaka af plötum sínum í Þýskalandi. Í frétt BBC kemur hins vegar fram að textar við lög á borð við Wo Sind frá árinu 2012 hafi verið harðlega gagnrýndir. Tilkynnt var í síðustu viku að Naidoo yrði fulltrúi Þjóðverja í Eurovision. Fulltrúar sjónvarpsstöðvarinnar ARD hafa hafnað því að Naidoo sé rasisti. „Við gerðum okkur grein fyrir því að deildar meiningar yrðu um tilnefningu hans, en þessi neikvæðu viðbrögð koma okkur á óvart,“ segir Thomas Schreiber, framkvæmdastjóri hjá ARD. „Eurovision er skemmtilegur viðburður, þar sem tónlist og skilningur milli Evrópumanna eigi að vera í fyrirrúmi. Það skiptir öllu máli að viðhalda þessu einkenni. Umræðan snýst nú um að þátttaka Naidoo gæti skaðað ímynd Eurovision,“ segir Schreiber. ARD hyggst fljótlega taka ákvörðun um nýjan fulltrúa Þýskalands í Eurovision. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Þjóðverjar hafa hætt við að senda söngvarann Xavier Naidoo í Eurovision í maí á næsta ári. Lagatextar Naidoo hafa verið gagnrýndir fyrir að einkennast af óvild í garð gyðinga og samkynhneigðra. Eurovision-keppnin fer fram í Stokkhólmi í maí 2016, þar sem Svíinn Måns Zelmerlöw bar sigur úr býtum í keppninni í Vínarborg fyrr á árinu. Naidoo er af indverskum og afrískum uppruna og hefur selt milljónir eintaka af plötum sínum í Þýskalandi. Í frétt BBC kemur hins vegar fram að textar við lög á borð við Wo Sind frá árinu 2012 hafi verið harðlega gagnrýndir. Tilkynnt var í síðustu viku að Naidoo yrði fulltrúi Þjóðverja í Eurovision. Fulltrúar sjónvarpsstöðvarinnar ARD hafa hafnað því að Naidoo sé rasisti. „Við gerðum okkur grein fyrir því að deildar meiningar yrðu um tilnefningu hans, en þessi neikvæðu viðbrögð koma okkur á óvart,“ segir Thomas Schreiber, framkvæmdastjóri hjá ARD. „Eurovision er skemmtilegur viðburður, þar sem tónlist og skilningur milli Evrópumanna eigi að vera í fyrirrúmi. Það skiptir öllu máli að viðhalda þessu einkenni. Umræðan snýst nú um að þátttaka Naidoo gæti skaðað ímynd Eurovision,“ segir Schreiber. ARD hyggst fljótlega taka ákvörðun um nýjan fulltrúa Þýskalands í Eurovision.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48