Þjóðverjar hætta við að senda Naidoo í Eurovision Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2015 17:22 Tilkynnt var um að Naidoo yrði fulltrúi Þjóðverja í Eurovisioní síðustu viku. Vísir/AFP Þjóðverjar hafa hætt við að senda söngvarann Xavier Naidoo í Eurovision í maí á næsta ári. Lagatextar Naidoo hafa verið gagnrýndir fyrir að einkennast af óvild í garð gyðinga og samkynhneigðra. Eurovision-keppnin fer fram í Stokkhólmi í maí 2016, þar sem Svíinn Måns Zelmerlöw bar sigur úr býtum í keppninni í Vínarborg fyrr á árinu. Naidoo er af indverskum og afrískum uppruna og hefur selt milljónir eintaka af plötum sínum í Þýskalandi. Í frétt BBC kemur hins vegar fram að textar við lög á borð við Wo Sind frá árinu 2012 hafi verið harðlega gagnrýndir. Tilkynnt var í síðustu viku að Naidoo yrði fulltrúi Þjóðverja í Eurovision. Fulltrúar sjónvarpsstöðvarinnar ARD hafa hafnað því að Naidoo sé rasisti. „Við gerðum okkur grein fyrir því að deildar meiningar yrðu um tilnefningu hans, en þessi neikvæðu viðbrögð koma okkur á óvart,“ segir Thomas Schreiber, framkvæmdastjóri hjá ARD. „Eurovision er skemmtilegur viðburður, þar sem tónlist og skilningur milli Evrópumanna eigi að vera í fyrirrúmi. Það skiptir öllu máli að viðhalda þessu einkenni. Umræðan snýst nú um að þátttaka Naidoo gæti skaðað ímynd Eurovision,“ segir Schreiber. ARD hyggst fljótlega taka ákvörðun um nýjan fulltrúa Þýskalands í Eurovision. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Þjóðverjar hafa hætt við að senda söngvarann Xavier Naidoo í Eurovision í maí á næsta ári. Lagatextar Naidoo hafa verið gagnrýndir fyrir að einkennast af óvild í garð gyðinga og samkynhneigðra. Eurovision-keppnin fer fram í Stokkhólmi í maí 2016, þar sem Svíinn Måns Zelmerlöw bar sigur úr býtum í keppninni í Vínarborg fyrr á árinu. Naidoo er af indverskum og afrískum uppruna og hefur selt milljónir eintaka af plötum sínum í Þýskalandi. Í frétt BBC kemur hins vegar fram að textar við lög á borð við Wo Sind frá árinu 2012 hafi verið harðlega gagnrýndir. Tilkynnt var í síðustu viku að Naidoo yrði fulltrúi Þjóðverja í Eurovision. Fulltrúar sjónvarpsstöðvarinnar ARD hafa hafnað því að Naidoo sé rasisti. „Við gerðum okkur grein fyrir því að deildar meiningar yrðu um tilnefningu hans, en þessi neikvæðu viðbrögð koma okkur á óvart,“ segir Thomas Schreiber, framkvæmdastjóri hjá ARD. „Eurovision er skemmtilegur viðburður, þar sem tónlist og skilningur milli Evrópumanna eigi að vera í fyrirrúmi. Það skiptir öllu máli að viðhalda þessu einkenni. Umræðan snýst nú um að þátttaka Naidoo gæti skaðað ímynd Eurovision,“ segir Schreiber. ARD hyggst fljótlega taka ákvörðun um nýjan fulltrúa Þýskalands í Eurovision.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48