Tilfinningaþrungin ræða Jared Leto um þá sem féllu í París Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2015 19:30 Ræðan hefur vakið athygli. vísir „Fyrr á þessu ári héldum við í bandinu Thirty Seconds To Mars tónleika í uppáhalds borginni okkar. Þeir fóru fram í Bataclan tónleikahúsinu,“ sagði leik- og söngvarinn Jared Leto í minningarræðu sinni á bandarísku tónlistarverðlaununum í gær um þá sem féllu í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember. 89 manns voru myrtir í því húsi þetta umrædda kvöld. „Tónleikarnir voru frábærir, friðsælir og ógleymanlegir. Það er ótrúlegt hvað einn dagur til eða frá getur skipt sköpum. Sjö mánuðum síðar var ráðist inn í húsið af hryðjuverkamönnum. Það kvöld breyttist heimurinn um ókomna tíð.“ Leto sagði að margir í salnum hafi mjög líklega þekkt einhvern sem særðist eða lést í hryðjuverkunum í París. „Í kvöld minnumst við þeirra sem hafa látist í átökum um allan heim. Frakkland skiptir, máli, Rússland skiptir máli, Sýrland skiptir máli, Malí skiptir máli, Mið-Austurlöndin skipta máli, Bandaríkin skipta máli og allur heimurinn skiptir máli. Heimsfriður er alltaf möguleiki.""Peace is possible"— watch Jared Leto's emotional tribute to the Paris victims at the #AMAsPosted by NowThis on 23. nóvember 2015 Hryðjuverk í París Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
„Fyrr á þessu ári héldum við í bandinu Thirty Seconds To Mars tónleika í uppáhalds borginni okkar. Þeir fóru fram í Bataclan tónleikahúsinu,“ sagði leik- og söngvarinn Jared Leto í minningarræðu sinni á bandarísku tónlistarverðlaununum í gær um þá sem féllu í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember. 89 manns voru myrtir í því húsi þetta umrædda kvöld. „Tónleikarnir voru frábærir, friðsælir og ógleymanlegir. Það er ótrúlegt hvað einn dagur til eða frá getur skipt sköpum. Sjö mánuðum síðar var ráðist inn í húsið af hryðjuverkamönnum. Það kvöld breyttist heimurinn um ókomna tíð.“ Leto sagði að margir í salnum hafi mjög líklega þekkt einhvern sem særðist eða lést í hryðjuverkunum í París. „Í kvöld minnumst við þeirra sem hafa látist í átökum um allan heim. Frakkland skiptir, máli, Rússland skiptir máli, Sýrland skiptir máli, Malí skiptir máli, Mið-Austurlöndin skipta máli, Bandaríkin skipta máli og allur heimurinn skiptir máli. Heimsfriður er alltaf möguleiki.""Peace is possible"— watch Jared Leto's emotional tribute to the Paris victims at the #AMAsPosted by NowThis on 23. nóvember 2015
Hryðjuverk í París Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira