Ed Sheeran, Star Wars og Game of Thrones það heitasta á Facebook árið 2015 Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2015 15:30 Gríðarlegt umtal þarf til að komast á árslista Facebook. vísir Facebook hefur nú gefið út lista yfir það hvaða kvikmyndir, tónlistamenn og þættir voru vinsælastar á miðlinum árið 2015. Það kemur kannski engum á óvart að Star Wars: The Force Awakens er mest umtalaða kvikmyndin á Facebook og Game of Thrones mest umtalaði þátturinn. Ed Sheeran er vinsælasti tónlistarmaðurinn á Facebook og kom nafnið hans oftast upp á miðlinum. Hægt er að skoða listana í heild sinni á árslistasíðu Facebook.Skemmtikraftar1. Ed Sheeran 2. Taylor Swift 3. Kanye West 4. Nicky Jam 5. Wiz Khalifa 6. Drake 7. Pitbull 8. Caitlyn Jenner 9. The Weeknd 10. ShakiraKvikmyndir1. Star Wars: The Force Awakens 2. Fast & Furious 7 3. Jurassic World 4. Avengers: Age of Ultron 5. American Sniper 6. Straight Outta Compton 7. Fifty Shades of Grey 8. Mad Max: Fury Road 9. Magic Mike XXL 10. Pitch Perfect 2Þættir1. Game of Thrones 2. The Walking Dead 3. The Daily Show 4. Saturday Night Live 5. WWE Raw 6. The Simpsons 7. 19 Kids and Counting 8. Grey’s Anatomy 9. Last Week Tonight with John Oliver 10. Orange is the New Black Fréttir ársins 2015 Game of Thrones Star Wars Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Facebook hefur nú gefið út lista yfir það hvaða kvikmyndir, tónlistamenn og þættir voru vinsælastar á miðlinum árið 2015. Það kemur kannski engum á óvart að Star Wars: The Force Awakens er mest umtalaða kvikmyndin á Facebook og Game of Thrones mest umtalaði þátturinn. Ed Sheeran er vinsælasti tónlistarmaðurinn á Facebook og kom nafnið hans oftast upp á miðlinum. Hægt er að skoða listana í heild sinni á árslistasíðu Facebook.Skemmtikraftar1. Ed Sheeran 2. Taylor Swift 3. Kanye West 4. Nicky Jam 5. Wiz Khalifa 6. Drake 7. Pitbull 8. Caitlyn Jenner 9. The Weeknd 10. ShakiraKvikmyndir1. Star Wars: The Force Awakens 2. Fast & Furious 7 3. Jurassic World 4. Avengers: Age of Ultron 5. American Sniper 6. Straight Outta Compton 7. Fifty Shades of Grey 8. Mad Max: Fury Road 9. Magic Mike XXL 10. Pitch Perfect 2Þættir1. Game of Thrones 2. The Walking Dead 3. The Daily Show 4. Saturday Night Live 5. WWE Raw 6. The Simpsons 7. 19 Kids and Counting 8. Grey’s Anatomy 9. Last Week Tonight with John Oliver 10. Orange is the New Black
Fréttir ársins 2015 Game of Thrones Star Wars Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög