Heyr, himna smiður og Happy með Pharrell? Það hljómar svona Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2015 12:47 Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves árið 2013. Sálmurinn Heyr, himna smiður eftir Kolbein Tumason við lag Þorkels Sigurbjörnssonar hefur notið mikila vinsælda á Íslandi undanfarin ár. Vinsældirnar hafa orðið alþjóðlegar nýlega ekki síst eftir að Árstíðir buðu upp á óvænta tónleika á lestarstöð í Þýskalandi haustið 2013. Nú hefur einn notandi Soundcloud fetað ótroðnar slóðir en sá segist hafa heillast af laginu. Þar sem hann skilur ekki íslensku ákvað hann að skipta út sálmi Kolbeins fyrir textann við lagið Happy með Pharrell. Útkoman er í það minnsta athyglisverð en textann við lagið má sjá hér að neðan. Talið er að Kolbeinn hafi ort sálminn rétt fyrir Víðinesbardaga haustið 1208 þar sem Kolbeinn féll. Þó kann að vera að hann hafi verið ortur fyrr. Hann mun vera elsti varðveitti sálmur Norðurlanda og hefur í seinni tíð oftast verið sunginn við lag Þorkels, reglulega í jarðarförum.Happy við lag Þorkels má heyra hér að neðan. Happy It might seem crazy what I'm about to say Sunshine she's here, you can take a break I'm a hot air balloon that could go to space With the air, like I don't care baby by the way Because I'm happy Clap along if you feel like a room without a roof Because I'm happy Clap along if you feel like happiness is the truth Because I'm happy Clap along if you know what happiness is to you Because I'm happy Clap along if you feel like that's what you wanna do Here come bad news talking this and that, yeah, Well, give me all you got, and don't hold it back, yeah, Well, I should probably warn you I'll be just fine, yeah, No offense to you, don't waste your time Here's why Hey Go Uh (Happy) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said (let me tell you now) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said Hefðbundnu útgáfuna af Happy með Pharrell má heyra hér að neðan. Heyr, himna smiður Heyr, himna smiður, hvers skáldið biður, komi mjúk til mín miskunnin þín. Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig, ég er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn. Guð, heit eg á þig, að græðir mig, minnst, mildingur, mín, mest þurfum þín. Ryð þú, röðla gramur, ríklyndur og framur, hölds hverri sorg úr hjartaborg. Gæt, mildingur, mín, mest þurfum þín helzt hverja stund á hölda grund. Set, meyjar mögur, máls efni fögur, öll er hjálp af þér, í hjarta mér. Árstíðir flytja Heyr, himna smiður á lestarstöðinni í Þýskalandi Airwaves Tengdar fréttir Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26 Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53 Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Sálmurinn Heyr, himna smiður eftir Kolbein Tumason við lag Þorkels Sigurbjörnssonar hefur notið mikila vinsælda á Íslandi undanfarin ár. Vinsældirnar hafa orðið alþjóðlegar nýlega ekki síst eftir að Árstíðir buðu upp á óvænta tónleika á lestarstöð í Þýskalandi haustið 2013. Nú hefur einn notandi Soundcloud fetað ótroðnar slóðir en sá segist hafa heillast af laginu. Þar sem hann skilur ekki íslensku ákvað hann að skipta út sálmi Kolbeins fyrir textann við lagið Happy með Pharrell. Útkoman er í það minnsta athyglisverð en textann við lagið má sjá hér að neðan. Talið er að Kolbeinn hafi ort sálminn rétt fyrir Víðinesbardaga haustið 1208 þar sem Kolbeinn féll. Þó kann að vera að hann hafi verið ortur fyrr. Hann mun vera elsti varðveitti sálmur Norðurlanda og hefur í seinni tíð oftast verið sunginn við lag Þorkels, reglulega í jarðarförum.Happy við lag Þorkels má heyra hér að neðan. Happy It might seem crazy what I'm about to say Sunshine she's here, you can take a break I'm a hot air balloon that could go to space With the air, like I don't care baby by the way Because I'm happy Clap along if you feel like a room without a roof Because I'm happy Clap along if you feel like happiness is the truth Because I'm happy Clap along if you know what happiness is to you Because I'm happy Clap along if you feel like that's what you wanna do Here come bad news talking this and that, yeah, Well, give me all you got, and don't hold it back, yeah, Well, I should probably warn you I'll be just fine, yeah, No offense to you, don't waste your time Here's why Hey Go Uh (Happy) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said (let me tell you now) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said Hefðbundnu útgáfuna af Happy með Pharrell má heyra hér að neðan. Heyr, himna smiður Heyr, himna smiður, hvers skáldið biður, komi mjúk til mín miskunnin þín. Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig, ég er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn. Guð, heit eg á þig, að græðir mig, minnst, mildingur, mín, mest þurfum þín. Ryð þú, röðla gramur, ríklyndur og framur, hölds hverri sorg úr hjartaborg. Gæt, mildingur, mín, mest þurfum þín helzt hverja stund á hölda grund. Set, meyjar mögur, máls efni fögur, öll er hjálp af þér, í hjarta mér. Árstíðir flytja Heyr, himna smiður á lestarstöðinni í Þýskalandi
Airwaves Tengdar fréttir Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26 Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53 Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26
Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53
Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52