Misjafnt gengi hjá Valdísi og Ólafíu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. desember 2015 16:45 Valdís Þóra Jónsdóttir. vísir/gva Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir léku í dag fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina. Valdís Þóra átti skrautlegan hring en kom að lokum í hús á tveimur höggum undir pari. Ólafía Þórunn fann sig aftur á móti ekki og kom í hús á tveimur höggum yfir pari. Valdís er í 25.-35. sæti en Ólafía er í 74.-83. sæti. Mótið fer fram á tveimur keppnisvöllum í Marokkó. Alls verða leiknir fimm 18 holu hringir og aðeins 60 kylfingar af 120 leika síðasta hringinn. 30 kylfingar munu svo fá passann á Evrópumótaröðina. Besta skorið í dag var fimm högg undir pari. Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir léku í dag fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina. Valdís Þóra átti skrautlegan hring en kom að lokum í hús á tveimur höggum undir pari. Ólafía Þórunn fann sig aftur á móti ekki og kom í hús á tveimur höggum yfir pari. Valdís er í 25.-35. sæti en Ólafía er í 74.-83. sæti. Mótið fer fram á tveimur keppnisvöllum í Marokkó. Alls verða leiknir fimm 18 holu hringir og aðeins 60 kylfingar af 120 leika síðasta hringinn. 30 kylfingar munu svo fá passann á Evrópumótaröðina. Besta skorið í dag var fimm högg undir pari.
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira