Sex hljómsveitir og listamenn hljóta Kraumsverðlaunin Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. desember 2015 22:33 Verðlaunahafarnir saman komnir. Á myndina vantar að vísu Tonik Ensemble en Ragga Gísla tók við verðlaununum fyrir hans hönd. Sex listamenn hlutu í kvöld Kraumsverðlauninn vegna platna sem þau gáfu út á árinu. Að mati dómnefndar áttu þau plötur ársins á Íslandi. Listamennirnir sem þóttu skara fram úr í gæðum og frumleika þetta árið eru Dj flugvél og geimskip fyrir sína þriðju breiðskífu Nótt á hafsbotni, Mr. Silla fyrir samnefnda breiðskífu, Asdfhg fyrir fraumraun sína Steingervingur, Misþyrming fyrir sína fyrstu plötu Söngvar elds og óreiðu, Teitur Magnússon fyrir sína fyrstu sólóplötu 27 og Tonik Ensemble, sem til þessa hefur gefið út smáskífur og endurhljóðblandanir af verkum annarra, fyrir sína fyrstu breiðskífu; Snapshots. Sumir listamannanna hafa einnig hlotið lof fyrir utan landssteinanna en tónlistartímaritið Noisey valdi plötu Misþyrmingar, Söngva elds og óreiðu, níundu bestu plötu ársins þegar það tók saman 50 bestu plötur ársins. Kraumsverðlaunin fylgja engri ákveðinni tónlistarstefnu og ekki eru neinir undirflokkar í verðlaununum. Þau hafa verið veitt árlega frá árinu 2008 og hafa 34 hljómsveitir og listamenn fengið verðlaunin. Þar á meðal má nefna Ásgeir, Mammút, Retro Stefsson, FM Belfast, Gríasalappalísu, Ísafold kammersveit og Samaris. Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Sex listamenn hlutu í kvöld Kraumsverðlauninn vegna platna sem þau gáfu út á árinu. Að mati dómnefndar áttu þau plötur ársins á Íslandi. Listamennirnir sem þóttu skara fram úr í gæðum og frumleika þetta árið eru Dj flugvél og geimskip fyrir sína þriðju breiðskífu Nótt á hafsbotni, Mr. Silla fyrir samnefnda breiðskífu, Asdfhg fyrir fraumraun sína Steingervingur, Misþyrming fyrir sína fyrstu plötu Söngvar elds og óreiðu, Teitur Magnússon fyrir sína fyrstu sólóplötu 27 og Tonik Ensemble, sem til þessa hefur gefið út smáskífur og endurhljóðblandanir af verkum annarra, fyrir sína fyrstu breiðskífu; Snapshots. Sumir listamannanna hafa einnig hlotið lof fyrir utan landssteinanna en tónlistartímaritið Noisey valdi plötu Misþyrmingar, Söngva elds og óreiðu, níundu bestu plötu ársins þegar það tók saman 50 bestu plötur ársins. Kraumsverðlaunin fylgja engri ákveðinni tónlistarstefnu og ekki eru neinir undirflokkar í verðlaununum. Þau hafa verið veitt árlega frá árinu 2008 og hafa 34 hljómsveitir og listamenn fengið verðlaunin. Þar á meðal má nefna Ásgeir, Mammút, Retro Stefsson, FM Belfast, Gríasalappalísu, Ísafold kammersveit og Samaris.
Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira