„Já, ég borga skatta á Íslandi“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. desember 2015 15:48 Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu „redneck“ í yfirlýsingu á Facebook. Vísir/GVA Björk Guðmundsdóttir segist elska strjálbýli og að notkun hennar á orðinu „redneck“ hafi í sínum huga tekið til fólks sem sér sinn eigin þjóðflokka betri en aðra. Þetta segir hún í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni. „Mig langar aðeins að ræða þýðinguna á orðinu „redneck“ í íslenskum fjölmiðlum sem ég notaði í viðtölum við Rolling Stone, Sky News og fleiri í síðustu viku,“ segir hún í tilkynningunni. „Í mínum haus er þetta orð yfir fólk sem sér sinn þjóðflokk betri en aðra, eru sannfærðir að þeir geti lifað án heildarinnar og oft hlynntir vopnaburði. Finnast þeir æðri náttúrunni og að þeir eigi að stjórna henni.“ „Fyrir mig hefur þetta orð aldrei tengst strjálbýli neitt endilega, redneks eru alls staðar í öllum löndum og bara svo það sé alveg á hreinu: ég elska af öllu hjarta ísland og sérstaklega náttúruna og strjálbýlið.“ Talsverð umræða hefur orðið um ummæli Bjarkar en í viðtölum í síðustu viku kallaði hún leiðtoga ríkisstjórnarinnar „rednecks“ sem íslenskað var „sveitalubbar“. Björk segist sem betur fer hafa misst af umræðunni þar sem hún væri búin að vera stödd úti á landi. „Ég er nú ekki vön að verja mig en vegna náttúrubaráttunnar langar mig að reyna að leiðrétta einn stóran misskilning,“ segir hún og vísar svo til þýðingarinnar á „redneck“. Að lokum segir hún: „p.s. já ég borga skatta á Íslandi“kæru íslendingar og fjölmiðlar þeirra ég er búin að vera upp í sumarbústað , ÚTI Á LANDI ( sem ég elska ) og...Posted by Björk on Tuesday, December 15, 2015 Björk Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir segist elska strjálbýli og að notkun hennar á orðinu „redneck“ hafi í sínum huga tekið til fólks sem sér sinn eigin þjóðflokka betri en aðra. Þetta segir hún í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni. „Mig langar aðeins að ræða þýðinguna á orðinu „redneck“ í íslenskum fjölmiðlum sem ég notaði í viðtölum við Rolling Stone, Sky News og fleiri í síðustu viku,“ segir hún í tilkynningunni. „Í mínum haus er þetta orð yfir fólk sem sér sinn þjóðflokk betri en aðra, eru sannfærðir að þeir geti lifað án heildarinnar og oft hlynntir vopnaburði. Finnast þeir æðri náttúrunni og að þeir eigi að stjórna henni.“ „Fyrir mig hefur þetta orð aldrei tengst strjálbýli neitt endilega, redneks eru alls staðar í öllum löndum og bara svo það sé alveg á hreinu: ég elska af öllu hjarta ísland og sérstaklega náttúruna og strjálbýlið.“ Talsverð umræða hefur orðið um ummæli Bjarkar en í viðtölum í síðustu viku kallaði hún leiðtoga ríkisstjórnarinnar „rednecks“ sem íslenskað var „sveitalubbar“. Björk segist sem betur fer hafa misst af umræðunni þar sem hún væri búin að vera stödd úti á landi. „Ég er nú ekki vön að verja mig en vegna náttúrubaráttunnar langar mig að reyna að leiðrétta einn stóran misskilning,“ segir hún og vísar svo til þýðingarinnar á „redneck“. Að lokum segir hún: „p.s. já ég borga skatta á Íslandi“kæru íslendingar og fjölmiðlar þeirra ég er búin að vera upp í sumarbústað , ÚTI Á LANDI ( sem ég elska ) og...Posted by Björk on Tuesday, December 15, 2015
Björk Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Sjá meira