Hitað upp fyrir Star Wars með fjármálum Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 15. desember 2015 09:30 Í dag stendur VÍB stofan fyrir fræðslufundi um fjármálasögu Star Wars vörumerkisins. Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri VÍB segir að sagan sé merkileg og heillandi. „Því meira sem maður kafar ofan í þetta því meira heillandi verður þetta. Nýja Star Wars myndin verður frumsýnd í vikunni og búist er við því að hún verði ein sú tekjuhæsta í sögunni.“ Meðal þess sem fjallað verður um á fundinum er öll starfsemin í kringum kvikmyndirnar sem er langstærsti hluti tekna sem Star Wars skapar. „Sala á leikföngum, tölvuleikjum, fatnaði og öðru slíku er svo ótrúlega stórt apparat í þessu öllu saman. Það er í rauninni uppistaðan af því sem kemur frá vörumerkinu og ég mun greina hvernig það skiptist niður.“George Lucas seldi Disney réttin af Star Wars fyrir 550 milljarða króna.Árið 2012 keypti Disney réttin á öllum Star Wars myndunum nema þeirri fyrstu, sem er í eigu framleiðslufyrirtækisins Fox. „Við munum fara yfir hvers vegna Disney ákvað að eyða 550 milljörðum króna í kaupin af George Lucas. George gerði líka tvö gríðarlega mikilvæga samninga á áttunda áratugnum. Annars vegar við Fox og hinsvegar við Steven Spielberg sem skilaði þeim báðum fleiri milljörðum.“ Fundurinn hefst klukkan fimm í dag á Kirkjusandi 2 og er þetta ágætis leið til þess að hita upp fyrir frumsýningu myndarinnar. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Eins manns gítarher tæklar allt upphafsstef Star Wars Gítarleikarinn Carter Cooper réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en útkoman er mögnuð. 14. desember 2015 14:37 Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. 14. desember 2015 13:30 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Í dag stendur VÍB stofan fyrir fræðslufundi um fjármálasögu Star Wars vörumerkisins. Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri VÍB segir að sagan sé merkileg og heillandi. „Því meira sem maður kafar ofan í þetta því meira heillandi verður þetta. Nýja Star Wars myndin verður frumsýnd í vikunni og búist er við því að hún verði ein sú tekjuhæsta í sögunni.“ Meðal þess sem fjallað verður um á fundinum er öll starfsemin í kringum kvikmyndirnar sem er langstærsti hluti tekna sem Star Wars skapar. „Sala á leikföngum, tölvuleikjum, fatnaði og öðru slíku er svo ótrúlega stórt apparat í þessu öllu saman. Það er í rauninni uppistaðan af því sem kemur frá vörumerkinu og ég mun greina hvernig það skiptist niður.“George Lucas seldi Disney réttin af Star Wars fyrir 550 milljarða króna.Árið 2012 keypti Disney réttin á öllum Star Wars myndunum nema þeirri fyrstu, sem er í eigu framleiðslufyrirtækisins Fox. „Við munum fara yfir hvers vegna Disney ákvað að eyða 550 milljörðum króna í kaupin af George Lucas. George gerði líka tvö gríðarlega mikilvæga samninga á áttunda áratugnum. Annars vegar við Fox og hinsvegar við Steven Spielberg sem skilaði þeim báðum fleiri milljörðum.“ Fundurinn hefst klukkan fimm í dag á Kirkjusandi 2 og er þetta ágætis leið til þess að hita upp fyrir frumsýningu myndarinnar. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Eins manns gítarher tæklar allt upphafsstef Star Wars Gítarleikarinn Carter Cooper réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en útkoman er mögnuð. 14. desember 2015 14:37 Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. 14. desember 2015 13:30 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Eins manns gítarher tæklar allt upphafsstef Star Wars Gítarleikarinn Carter Cooper réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en útkoman er mögnuð. 14. desember 2015 14:37
Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. 14. desember 2015 13:30