Söngvakeppni 2016: Eitt þessara tólf laga verður framlag Íslands í Stokkhólmi Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2015 19:42 María Ólafsdóttir flutti framlag Íslands í síðustu Eurovision-keppni sem fram fór í Vínarborg í maí. Vísir/EPA Tilkynnt hefur verið um hvaða tólf lög munu keppa til úrslita í Söngvakeppninni í febrúar á næsta ári. Alls bárust 260 lög í keppnina að þessu sinni og hefur sérstök valnefnd nú valið þau tólf lög sem munu keppast um að verða framlag Íslendinga í Eurovisionkeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí á næsta ári. Karl Olgeirsson og Greta Salome Stefánsdóttir eiga bæði tvö lög að þessu sinni. Greta Salome samdi og flutti lagið Never Forget sem keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision-keppninni sem fram fór í Aserbaídsjan árið 2012.Lögin sem verða í Söngvakeppninni 20161. Lag: KreisíLag: Karl Olgeirsson. Texti: Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Flytjandi: Sigga Eyrún 2. Lag: Óvær Lag og texti: Karl Olgeirsson. Flytjandi: Helgi Valur Ásgeirsson. 3. Lag: Ótöluð orðLag og texti: Erna Mist og Magnús Thorlacius. Flytjendur: Erna Mist og Magnús Thorlacius. 4. Lag: Hugur minn er Lag og texti: Þórunn Erna Clausen Flutningur: Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason 5. Lag: Spring yfir heiminn Lag: Júlí Heiðar Halldórsson. Texti: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson. Flytjendur: Þórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson. 6. Lag: AugnablikLag: Alma Guðmundsdóttir og James Wong. Texti: Alma Guðmundsdóttir, James Wong og Alda Dís Arnardóttir. Flytjandi: Alda Dís Arnardóttir 7. Lag: Óstöðvandi Lag: Kristinn Sigurpáll Sturluson, Ylfa Persson og Linda Persson. Texti: Alma Rut Kristjánsdóttir, Ylfa Persson og Linda Persson. Flytjandi: Karlotta Sigurðardóttir 8. Lag: Fátækur námsmaður Lag og texti: Ingólfur Þórarinsson. Flytjandi: Ingólfur Þórarinsson. 9. Lag: Á nýLag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Elísabet Ormslev. 10. Lag: Raddirnar Lag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Greta Salome Stefánsdóttir. 11. Lag: Ég sé þig Lag og texti: Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. Flytjendur: Hljómsveitin Eva - Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. 12. Lag: Ég leiði þig heim Lag og texti: Þórir Úlfarsson. Flytjandi: Pálmi Gunnarsson. Eurovision Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um hvaða tólf lög munu keppa til úrslita í Söngvakeppninni í febrúar á næsta ári. Alls bárust 260 lög í keppnina að þessu sinni og hefur sérstök valnefnd nú valið þau tólf lög sem munu keppast um að verða framlag Íslendinga í Eurovisionkeppninni sem haldin verður í Stokkhólmi í maí á næsta ári. Karl Olgeirsson og Greta Salome Stefánsdóttir eiga bæði tvö lög að þessu sinni. Greta Salome samdi og flutti lagið Never Forget sem keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision-keppninni sem fram fór í Aserbaídsjan árið 2012.Lögin sem verða í Söngvakeppninni 20161. Lag: KreisíLag: Karl Olgeirsson. Texti: Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Flytjandi: Sigga Eyrún 2. Lag: Óvær Lag og texti: Karl Olgeirsson. Flytjandi: Helgi Valur Ásgeirsson. 3. Lag: Ótöluð orðLag og texti: Erna Mist og Magnús Thorlacius. Flytjendur: Erna Mist og Magnús Thorlacius. 4. Lag: Hugur minn er Lag og texti: Þórunn Erna Clausen Flutningur: Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason 5. Lag: Spring yfir heiminn Lag: Júlí Heiðar Halldórsson. Texti: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson. Flytjendur: Þórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson. 6. Lag: AugnablikLag: Alma Guðmundsdóttir og James Wong. Texti: Alma Guðmundsdóttir, James Wong og Alda Dís Arnardóttir. Flytjandi: Alda Dís Arnardóttir 7. Lag: Óstöðvandi Lag: Kristinn Sigurpáll Sturluson, Ylfa Persson og Linda Persson. Texti: Alma Rut Kristjánsdóttir, Ylfa Persson og Linda Persson. Flytjandi: Karlotta Sigurðardóttir 8. Lag: Fátækur námsmaður Lag og texti: Ingólfur Þórarinsson. Flytjandi: Ingólfur Þórarinsson. 9. Lag: Á nýLag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Elísabet Ormslev. 10. Lag: Raddirnar Lag og texti: Greta Salome Stefánsdóttir. Flytjandi: Greta Salome Stefánsdóttir. 11. Lag: Ég sé þig Lag og texti: Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. Flytjendur: Hljómsveitin Eva - Sigríður Eir Zophoniasardóttir og Jóhanna Vala Höskuldsdóttir. 12. Lag: Ég leiði þig heim Lag og texti: Þórir Úlfarsson. Flytjandi: Pálmi Gunnarsson.
Eurovision Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira