Big Band Samúels Jóns Samúelssonar var með skemmtilega jólatónleika á Kex Hostel í gærkvöldi en tónleikarnir fengu nafnið Funky KEXMas Party.
Gríðarleg stemning var á svæðinu og var staðurinn troðfullur af fólki í leit að jólaskapinu.
Bandið er þekkt fyrir mikla stemningu og hafa eflaust náð að fanga athygli gesta á Kexinu. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari 365, var mættur á staðinn í gær og tók hann þessar myndir
Big Band jólapartý á KEX - Myndir
Stefán Árni Pálsson skrifar
