Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. desember 2015 21:50 Ólafur Darri, Ingvar E. og Ilmur fóru mikinn í fyrsta þættinum. vísir Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. Þættir eru alls tíu talsins og sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Netverjar fylgdust grannt með gangi mála í fyrsta þættinum og rétt tóku augun af sjónvarpsskjánum til að hamra inn tíst.Árni Helgason sá augljós líkindi með Ófærð og einum vinsælustu sakamálaþáttum sögunnar. Ánægður með þetta homemade CSI sem Ólafur Darri tók á líkið. Vantar bara góðan one-liner og þetta gæti verið CSI-Seyðisfjörður #ófærð— Árni Helgason (@arnih) December 27, 2015 Flestir dáðust að einvala leikaraliði. Allir ísl leikarar yfir fertugt #ófærð— Gudny Thorarensen (@gudnylt) December 27, 2015 Allir íslenskir leikarar sem fengu ekki hlutverk í #Ófærð eru vinsamlegast beðnir um að skila leiklistargráðunni sinni.— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) December 27, 2015 Þorsteinn Comebackmann mættur #ófærð— Magnus Ragnarsson (@MagnusRagnars) December 27, 2015 Einn leikari heillaði Berglindi Pétursdóttir þó meira en aðrir. frábær þessi leikari sem leikur líkið, alveg grafkjurr #ófærð— Berglind Festival (@ergblind) December 27, 2015 Fleiri tíst má sjá hér að neðan. Rétt er að hafa í huga að í þeim kunna að finnast upplýsingar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem ekkert hafa séð til þessa. #ófærð Tweets Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20 Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. Þættir eru alls tíu talsins og sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Netverjar fylgdust grannt með gangi mála í fyrsta þættinum og rétt tóku augun af sjónvarpsskjánum til að hamra inn tíst.Árni Helgason sá augljós líkindi með Ófærð og einum vinsælustu sakamálaþáttum sögunnar. Ánægður með þetta homemade CSI sem Ólafur Darri tók á líkið. Vantar bara góðan one-liner og þetta gæti verið CSI-Seyðisfjörður #ófærð— Árni Helgason (@arnih) December 27, 2015 Flestir dáðust að einvala leikaraliði. Allir ísl leikarar yfir fertugt #ófærð— Gudny Thorarensen (@gudnylt) December 27, 2015 Allir íslenskir leikarar sem fengu ekki hlutverk í #Ófærð eru vinsamlegast beðnir um að skila leiklistargráðunni sinni.— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) December 27, 2015 Þorsteinn Comebackmann mættur #ófærð— Magnus Ragnarsson (@MagnusRagnars) December 27, 2015 Einn leikari heillaði Berglindi Pétursdóttir þó meira en aðrir. frábær þessi leikari sem leikur líkið, alveg grafkjurr #ófærð— Berglind Festival (@ergblind) December 27, 2015 Fleiri tíst má sjá hér að neðan. Rétt er að hafa í huga að í þeim kunna að finnast upplýsingar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem ekkert hafa séð til þessa. #ófærð Tweets
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20 Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41
Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46
Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20
Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29
Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00