Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks.
Þættir eru alls tíu talsins og sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum.
Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir.
Netverjar fylgdust grannt með gangi mála í fyrsta þættinum og rétt tóku augun af sjónvarpsskjánum til að hamra inn tíst.
Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður"
Tengdar fréttir
Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir
Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu.
Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað
Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks
Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB
Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB.
Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð
Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum.
Ófærð sýnd á RIFF
Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð