
Fall borgarinnar í maí þótti mikil niðurlæging fyrir írakska herinn, en talið er að um tvö hundruð vígamenn hafi tekið borgina af um tíu sinnum fleiri hermönnum.
Hermennirnir eru sagðir þurfa að ganga frá sprengjum og gildrum, en þeir eru nú á leið að miðju borgarinnar.