Tímamótakjör í Hörpu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2015 06:00 Jón Arnór Stefánsson var kjörinn íþróttamaður ársins í fyrra. Mynd/Ragnar Santos Samtök íþróttafréttamanna gáfu það út á Þorláksmessu hvaða tíu íþróttamenn eru tilnefndir í ár sem Íþróttamaður ársins sem og hvaða þrír þjálfarar koma til greina sem þjálfari ársins og hvaða þrjú lið koma til greina sem lið ársins. Kjörið fer nú fram í sextugasta sinn frá upphafi. Í tilefni þessara tímamóta verður kjörinu lýst í sameiginlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Silfurbergi í Hörpu og fer kjörið fram í kvöld. Íþróttamaður ársins hefur verið valinn frá og með árinu 1956 en þjálfari og lið ársins eru nú verðlaunuð í fjórða sinn. Liðin sem koma til greina í ár eru karlalandslið Íslands í fótbolta og körfubolta og hópfimleikalið Stjörnukvenna. Þjálfararnir sem eru tilnefndir að þessu sinni eru þeir Alfreð Gíslason, Heimir Hallgrímsson og Þórir Hergeirsson. Fimm konur, fimm karlar, fimm einstaklingsíþróttamenn og fimm hópíþróttamenn koma til greina sem Íþróttamaður ársins. Kona var síðast kjörin fyrir átta árum (Margrét Lára Viðarsdóttir 2007) og einstaklingsíþróttamaður vann síðast árið 2001 eða fyrir fjórtán árum þegar Örn Arnarson vann í þriðja sinn á fjórum árum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sextíu ára sögu kjörsins þar sem kemur fram hvaða íþróttagreinar hafa eignast Íþróttamann ársins og hvaða íþróttamenn hafa oftast fengið útnefninguna. Þar má einnig sjá hvaða tíu eru tilnefnd að þessu sinni.Grafík/Fréttablaðið Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2015 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Samtök íþróttafréttamanna gáfu það út á Þorláksmessu hvaða tíu íþróttamenn eru tilnefndir í ár sem Íþróttamaður ársins sem og hvaða þrír þjálfarar koma til greina sem þjálfari ársins og hvaða þrjú lið koma til greina sem lið ársins. Kjörið fer nú fram í sextugasta sinn frá upphafi. Í tilefni þessara tímamóta verður kjörinu lýst í sameiginlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Silfurbergi í Hörpu og fer kjörið fram í kvöld. Íþróttamaður ársins hefur verið valinn frá og með árinu 1956 en þjálfari og lið ársins eru nú verðlaunuð í fjórða sinn. Liðin sem koma til greina í ár eru karlalandslið Íslands í fótbolta og körfubolta og hópfimleikalið Stjörnukvenna. Þjálfararnir sem eru tilnefndir að þessu sinni eru þeir Alfreð Gíslason, Heimir Hallgrímsson og Þórir Hergeirsson. Fimm konur, fimm karlar, fimm einstaklingsíþróttamenn og fimm hópíþróttamenn koma til greina sem Íþróttamaður ársins. Kona var síðast kjörin fyrir átta árum (Margrét Lára Viðarsdóttir 2007) og einstaklingsíþróttamaður vann síðast árið 2001 eða fyrir fjórtán árum þegar Örn Arnarson vann í þriðja sinn á fjórum árum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sextíu ára sögu kjörsins þar sem kemur fram hvaða íþróttagreinar hafa eignast Íþróttamann ársins og hvaða íþróttamenn hafa oftast fengið útnefninguna. Þar má einnig sjá hvaða tíu eru tilnefnd að þessu sinni.Grafík/Fréttablaðið
Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2015 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira