27 flytjendur bætast við Sónar Freyr Bjarnason skrifar 13. janúar 2015 08:30 DJ Flugvél og geimskip er ein þeirra sem hefur bæst við Sónar-hátíðina. Vísir/Ernir Alls hafa 27 flytjendur bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík sem verður haldin í þriðja sinn í Hörpu 12. til 14. febrúar. Á meðal þeirra eru Súrefni, Valgeir Sigurðsson, M-band, Thor, DJ Flugvél og geimskip, Russian Girls og Lord Pusswhip. Þar með hefur verið greint frá öllum þeim flytjendum sem koma fram á hátíðinni og verða þeir samanlagt 64 talsins. Þar á meðal eru Skrillex, Paul Kalkbrenner, SBTRKT, Jamie xx, Todd Terje, TV On the Radio, Kindness, Nina Kraviz, Jimmy Edgar, Elliphant, Ryan Hemsworth, Sophie, Samaris, Mugison, Prins Póló og Sin Fang. Nýtt svið verður notað á Sónar Reykjavík í ár og bætist það við þau fjögur svið sem hingað til hafa verið notuð. Margir þekktir tónlistarmenn hafa troðið upp á Sónar, þar á meðal James Blake, Diplo og Squarepusher. Miðasala á Sónar er í fullum gangi á Sonarreykjavik.com. Sónar Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Alls hafa 27 flytjendur bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík sem verður haldin í þriðja sinn í Hörpu 12. til 14. febrúar. Á meðal þeirra eru Súrefni, Valgeir Sigurðsson, M-band, Thor, DJ Flugvél og geimskip, Russian Girls og Lord Pusswhip. Þar með hefur verið greint frá öllum þeim flytjendum sem koma fram á hátíðinni og verða þeir samanlagt 64 talsins. Þar á meðal eru Skrillex, Paul Kalkbrenner, SBTRKT, Jamie xx, Todd Terje, TV On the Radio, Kindness, Nina Kraviz, Jimmy Edgar, Elliphant, Ryan Hemsworth, Sophie, Samaris, Mugison, Prins Póló og Sin Fang. Nýtt svið verður notað á Sónar Reykjavík í ár og bætist það við þau fjögur svið sem hingað til hafa verið notuð. Margir þekktir tónlistarmenn hafa troðið upp á Sónar, þar á meðal James Blake, Diplo og Squarepusher. Miðasala á Sónar er í fullum gangi á Sonarreykjavik.com.
Sónar Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira