Ertu fórnalamb eða sigurvegari? Rikka skrifar 1. febrúar 2015 14:00 Þitt er valið því þú stýrir hugsununum, stattu með þér og trúðu á eigin getu. Vísir/Getty Svokallaður sjálfsefi getur brotið allar brýr og sett þig í þá stöðu að vera á sama stað ár eftir ár, ekkert gerist einfaldlega vegna þess að þú hefur ekki trú á eigin sjálfi. Allir eiga sér drauma sem þeir vilja láta rætast en ef þú hefur ekki trú á því að þú eigir það skilið eða getir uppfyllt þá, er það sjálfsefinn sem stendur í vegi fyrir þér, oftast er það ekki flóknara. En hvernig geturðu rekið þennan efa á bak og burt?Hættu að bera þig saman við aðra Það er aðeins ein útgáfa á lausu fyrir þig og það ert þú sjálf. Ekki vera að rífa þig niður með samanburði við einhverja aðra manneskju. Allir hafa sinn djöful að draga og eru að kljást við sín eigin vandamál. Reyndu frekar að sjá það besta í sjálfri þér og öðrum.Hrósaðu þér Já, hrósaðu þér fyrir það sem að þú hefur gert vel og lærðu af mistökum þínum. Þú hefur alltaf val þegar vandamál koma upp, ætlarðu að vera fórnalamb eða sigurvegari? Þú ræður!Viðurkenndu veikleika þína Við verðum aldrei góð í öllu. Viðurkenndu veikleika þína sem og styrkleika. Það er ákveðinn léttir að átta sig á því að maður þarf ekki að vera góður í öllu og stundum þarf maður á hjálp að halda.Hættu þessum afsökunum Stattu upp og drífðu þig af stað, þá ertu nú þegar kominn hálfa leið. Það eru allir hræddir um að gera mistök en þau eru til að læra af þeim og halda svo áfram. Afsakanir eru andlegir rimlar sem halda þér föngnum. Heilsa Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið
Svokallaður sjálfsefi getur brotið allar brýr og sett þig í þá stöðu að vera á sama stað ár eftir ár, ekkert gerist einfaldlega vegna þess að þú hefur ekki trú á eigin sjálfi. Allir eiga sér drauma sem þeir vilja láta rætast en ef þú hefur ekki trú á því að þú eigir það skilið eða getir uppfyllt þá, er það sjálfsefinn sem stendur í vegi fyrir þér, oftast er það ekki flóknara. En hvernig geturðu rekið þennan efa á bak og burt?Hættu að bera þig saman við aðra Það er aðeins ein útgáfa á lausu fyrir þig og það ert þú sjálf. Ekki vera að rífa þig niður með samanburði við einhverja aðra manneskju. Allir hafa sinn djöful að draga og eru að kljást við sín eigin vandamál. Reyndu frekar að sjá það besta í sjálfri þér og öðrum.Hrósaðu þér Já, hrósaðu þér fyrir það sem að þú hefur gert vel og lærðu af mistökum þínum. Þú hefur alltaf val þegar vandamál koma upp, ætlarðu að vera fórnalamb eða sigurvegari? Þú ræður!Viðurkenndu veikleika þína Við verðum aldrei góð í öllu. Viðurkenndu veikleika þína sem og styrkleika. Það er ákveðinn léttir að átta sig á því að maður þarf ekki að vera góður í öllu og stundum þarf maður á hjálp að halda.Hættu þessum afsökunum Stattu upp og drífðu þig af stað, þá ertu nú þegar kominn hálfa leið. Það eru allir hræddir um að gera mistök en þau eru til að læra af þeim og halda svo áfram. Afsakanir eru andlegir rimlar sem halda þér föngnum.
Heilsa Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið