Vill skýrari reglur um trúnaðarskyldu starfsmanna fanney birna jónsdóttir skrifar 9. febrúar 2015 08:00 Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, vill fá svör um trúnaðarskyldu starfsmanna Alþingis í kjölfar skýrslu lögreglunnar um búsáhaldabyltinguna. Fréttablaðið/Anton Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til forseta þingsins um orð og athafnir þingmanna. Í fyrirspurninni spyr Jón Þór hvort þagnarskylda og trúnaður starfsmanna þingsins nái ekki til alls þess sem alþingismenn segja og gera á Alþingi og þess sem starfsmenn geta orðið vitni að. Vísar hann í minnisblað frá lagaskrifstofu þingsins til forsætisnefndar upp úr skýrslu Geirs Jóns Þórissonar, fyrrverandi lögreglustjóra, um skipulag lögreglu við mótmælin 2008 til 2011. Þar komi fram að starfsmenn þingsins hafi upplýst lögreglu um orð og athafnir þingmanna sem voru í húsakynnum þingsins.Jón Þór ÓlafssonNiðurstaða minnisblaðsins sé sú að „ekki verði séð að þagnarskylduákvæði starfsmannalaga taki til þess“ og að ekki sé „tilefni til frekari athugana af hálfu skrifstofu þingsins“. „Mér finnst það óljóst hverjar skyldurnar eru, bæði fyrir starfsfólkið og eins fyrir þingmenn, hvernig trúnaðarsambandi á milli þeirra er háttað. Þetta þarf að vera á hreinu,“ segir Jón Þór í samtali við Fréttablaðið. „Það kemur fram að lögreglan hafi spurt starfsmenn spurninga um ákveðna þingmenn og eins að lögreglan hafi heyrt starfsmenn ræða sín á milli um ákveðna þingmenn. Ég vil vita hvort þingmönnum og starfsmönnum sé skylt að svara lögreglunni um orð þingmanna og athafnir. Og eins hvort lögreglan hafi heimildir til að spyrja þessa aðila og hvort þeim beri þá skylda til að svara. Verður lögreglan að vera í einhverjum sérstökum erindagjörðum til að svo sé, það er að rannsaka eitthvað ákveðið mál eða brot.“ Alþingi Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til forseta þingsins um orð og athafnir þingmanna. Í fyrirspurninni spyr Jón Þór hvort þagnarskylda og trúnaður starfsmanna þingsins nái ekki til alls þess sem alþingismenn segja og gera á Alþingi og þess sem starfsmenn geta orðið vitni að. Vísar hann í minnisblað frá lagaskrifstofu þingsins til forsætisnefndar upp úr skýrslu Geirs Jóns Þórissonar, fyrrverandi lögreglustjóra, um skipulag lögreglu við mótmælin 2008 til 2011. Þar komi fram að starfsmenn þingsins hafi upplýst lögreglu um orð og athafnir þingmanna sem voru í húsakynnum þingsins.Jón Þór ÓlafssonNiðurstaða minnisblaðsins sé sú að „ekki verði séð að þagnarskylduákvæði starfsmannalaga taki til þess“ og að ekki sé „tilefni til frekari athugana af hálfu skrifstofu þingsins“. „Mér finnst það óljóst hverjar skyldurnar eru, bæði fyrir starfsfólkið og eins fyrir þingmenn, hvernig trúnaðarsambandi á milli þeirra er háttað. Þetta þarf að vera á hreinu,“ segir Jón Þór í samtali við Fréttablaðið. „Það kemur fram að lögreglan hafi spurt starfsmenn spurninga um ákveðna þingmenn og eins að lögreglan hafi heyrt starfsmenn ræða sín á milli um ákveðna þingmenn. Ég vil vita hvort þingmönnum og starfsmönnum sé skylt að svara lögreglunni um orð þingmanna og athafnir. Og eins hvort lögreglan hafi heimildir til að spyrja þessa aðila og hvort þeim beri þá skylda til að svara. Verður lögreglan að vera í einhverjum sérstökum erindagjörðum til að svo sé, það er að rannsaka eitthvað ákveðið mál eða brot.“
Alþingi Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira