Telur sig ekki þurfa að víkja fyrir konu sveinn arnarsson skrifar 10. febrúar 2015 08:00 Ögmundur Jónasson telur sig ekki þurfa að víkja til að rýma fyrir konu sem aðalmanni. Ögmundur Jónasson, fulltrúi Íslands í Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins, segist ekki þurfa að víkja sæti sem aðalmaður fyrir konu. „Ég er kosinn í ráðið af Alþingi. Ef Alþingi vill breyta því þá gerir Alþingi það,“ segir Ögmundur. Upp er komin sú staða að Unnur Brá Konráðsdóttir, varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, getur ekki hætt sem aðalmaður í ráðinu vegna reglna um kynjakvóta. Karl Garðarsson og Ögmundur Jónasson sitja einnig sem varamenn í ráðinu og telja sjálfstæðismenn að nú sé röðin komin að Framsóknarflokki og VG að breyta skipan sinni.Þórunn Egilsdóttir, Þingflokksformaður Framsóknarflokksins.Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir málefnið hafa verið rætt innan þingflokks en engin ákvörðun tekin um framtíðarskipan í ráðið. Hún segir ekkert að núverandi skipan í ráðið. „Við höfum engin viðbrögð fengið frá Evrópuráðinu um núverandi stöðu og erum innan allra regla, auðvitað förum við að reglum í þessu eins og öðru,“ segir Þórunn. Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG, segir málið orðið nokkuð undarlegt. „Það er bagalegt að Sjálfstæðisflokkurinn, með sína 19 þingmenn, geti ekki fundið konu til að taka við af Unni Brá, ef hún er svona önnum kafin,“ segir Svandís. Alþingi Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Sjá meira
Ögmundur Jónasson, fulltrúi Íslands í Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins, segist ekki þurfa að víkja sæti sem aðalmaður fyrir konu. „Ég er kosinn í ráðið af Alþingi. Ef Alþingi vill breyta því þá gerir Alþingi það,“ segir Ögmundur. Upp er komin sú staða að Unnur Brá Konráðsdóttir, varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, getur ekki hætt sem aðalmaður í ráðinu vegna reglna um kynjakvóta. Karl Garðarsson og Ögmundur Jónasson sitja einnig sem varamenn í ráðinu og telja sjálfstæðismenn að nú sé röðin komin að Framsóknarflokki og VG að breyta skipan sinni.Þórunn Egilsdóttir, Þingflokksformaður Framsóknarflokksins.Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir málefnið hafa verið rætt innan þingflokks en engin ákvörðun tekin um framtíðarskipan í ráðið. Hún segir ekkert að núverandi skipan í ráðið. „Við höfum engin viðbrögð fengið frá Evrópuráðinu um núverandi stöðu og erum innan allra regla, auðvitað förum við að reglum í þessu eins og öðru,“ segir Þórunn. Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður VG, segir málið orðið nokkuð undarlegt. „Það er bagalegt að Sjálfstæðisflokkurinn, með sína 19 þingmenn, geti ekki fundið konu til að taka við af Unni Brá, ef hún er svona önnum kafin,“ segir Svandís.
Alþingi Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Sjá meira