Tilnefningar í fleiri flokkum Gunnar Leó Pálsson skrifar 13. febrúar 2015 10:00 Dögg Mósesdóttir kvikmyndagerðarkona er ein af þeim sem sjá um að tilnefna plötuumslög ársins og tónlistarmyndbönd ársins. vísir/daníel Síðustu tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2014 liggja fyrir en um er að ræða tilnefningar í flokkunum Nýliðaplata ársins, Bjartasta vonin, Tónlistarmyndband ársins og Plötuumslag ársins. Almenningur getur tekið þátt í valinu á Nýliðaplötu ársins og Björtustu voninni á vef RÚV. Þá hefur þriggja manna fagdómnefnd tilnefnt bestu plötuumslög og tónlistarmyndbönd ársins. Þau Dögg Mósesdóttir kvikmyndagerðarkona, myndlistarmaðurinn og fjölmiðlamaðurinn Goddur og tónlistarmaðurinn Dr. Gunni sáu um að tilnefna plötuumslög ársins og tónlistarmyndbönd ársins líkt og undanfarin tvö ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu, föstudaginn 20. febrúar en sýnt verður beint frá afhendingunni á RÚV. Bjartasta vonin í poppi og rokki:Júníus MeyvantAmabadamaMáni OrrasonVioNýliðaplata ársins í boði Coca Cola:Hekla Magnúsdóttir - HeklaRussian Girls - Old StoriesYoung Karin - n1Plötuumslag ársins:Gus Gus - Mexico - Hönnuður: Alex CzetwertynskiKippi Kanínus - Temperaments - Hönnuðir: Inga og OrriMy Bubba - Goes Abroader - Hönnuður: My BubbaPrins Póló - Sorrí - Hönnuður: Svavar Pétur EysteinssonÚlfur Kolka - Borgaraleg óhlýðni - Hönnuður: Maria HerrerosTónlistarmyndband ársins:Dísa - Stones - Leikstjóri: Máni M. SigfússonFM Belfast - Brighter Days - Magnús LeifssonMammút - Þau svæfa - Leikstjórar: Sunneva Ása Weisshappel og Katrína MogensenRökkurró - The Backbone - Leikstjórar: Sunneva Ása Weisshappel og Anni ÓlafsdóttirÚlfur Úlfur - Tarantúlur - Leikstjóri: Magnús Leifsson Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Síðustu tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2014 liggja fyrir en um er að ræða tilnefningar í flokkunum Nýliðaplata ársins, Bjartasta vonin, Tónlistarmyndband ársins og Plötuumslag ársins. Almenningur getur tekið þátt í valinu á Nýliðaplötu ársins og Björtustu voninni á vef RÚV. Þá hefur þriggja manna fagdómnefnd tilnefnt bestu plötuumslög og tónlistarmyndbönd ársins. Þau Dögg Mósesdóttir kvikmyndagerðarkona, myndlistarmaðurinn og fjölmiðlamaðurinn Goddur og tónlistarmaðurinn Dr. Gunni sáu um að tilnefna plötuumslög ársins og tónlistarmyndbönd ársins líkt og undanfarin tvö ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu, föstudaginn 20. febrúar en sýnt verður beint frá afhendingunni á RÚV. Bjartasta vonin í poppi og rokki:Júníus MeyvantAmabadamaMáni OrrasonVioNýliðaplata ársins í boði Coca Cola:Hekla Magnúsdóttir - HeklaRussian Girls - Old StoriesYoung Karin - n1Plötuumslag ársins:Gus Gus - Mexico - Hönnuður: Alex CzetwertynskiKippi Kanínus - Temperaments - Hönnuðir: Inga og OrriMy Bubba - Goes Abroader - Hönnuður: My BubbaPrins Póló - Sorrí - Hönnuður: Svavar Pétur EysteinssonÚlfur Kolka - Borgaraleg óhlýðni - Hönnuður: Maria HerrerosTónlistarmyndband ársins:Dísa - Stones - Leikstjóri: Máni M. SigfússonFM Belfast - Brighter Days - Magnús LeifssonMammút - Þau svæfa - Leikstjórar: Sunneva Ása Weisshappel og Katrína MogensenRökkurró - The Backbone - Leikstjórar: Sunneva Ása Weisshappel og Anni ÓlafsdóttirÚlfur Úlfur - Tarantúlur - Leikstjóri: Magnús Leifsson
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira