Gjafir upp á 16,5 milljónir: Lestarferð um klettafjöllin í Kanada bíður Jóhanns og félaga Guðrún Ansnes skrifar 20. febrúar 2015 10:30 Jóhann fór með sigur af hólmi á Golden Globes. Hann á von á góðu hvort sem hann nælir sér í styttu eður ei. Vísir/Getty Þeir leikarar sem koma til með að láta í minni pokann á sunnudaginn þegar Óskarsverðlaunin verða veitt, geta vissulega leitað sér huggunar í afar ríkulegum gjafapoka sem í boði eru. Hver einasti gjafapoki sem tilnefndir fá, inniheldur varning fyrir 125.000 dollara, eða í kringum 16.5 milljónir íslenskra króna. Ætla má að þeir sem bíði ósigur eigi nokkuð auðvelt með að sleikja sárin í Audi bifreið, af gerðinni A4, sem tilnefndu fá til afnota í heilt ár. Þá má vænta að ekki væsi heldur um sigraðar Hollywood stjörnur í Toscana héraði á Ítalíu þar sem þriggja daga lúxús gisting, metin á 1.500 dollara, bíður þeirra. Einstök lestarferð um Kanadísku Klettafjöllin, rándýrt sjávarsalt og gjafabréf fyrir 800 dollara í sérstakri sælgætisbúð ættu líka að koma leikurunum langt. Þegar hér er komið á enn eftir að nefna rúsínuna í svekkelsis pylsuendanum, því það allra dýrasta og flottasta er persónulegur tími með Olessia Kantor. Kantor er eigandi fyrirtækis sem sérhæfir sig í að fara yfir stjörnuspár fólks, greina drauma þeirra og kenna sérstaka aðferð til að stjórna huganum. Þessi persónulega meðferð kostar litla 20.000 dollara, eða því sem nemur rúmum 2.6 milljónum króna. Þeir alla svekktustu ættu því að öllum líkindum að jafna sig áður en langt um líður. Golden Globes Tengdar fréttir „Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00 Óskarinn í beinni: Verður Jóhann tilnefndur? Tilnefningar til Óskarsveðrlaunanna verða tilkynntar í beinni útsendingu á Vísi. 15. janúar 2015 12:54 Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý Okkar maður mætti í glæsilegt Óskarstilnefningapartý á Beverly Hilton hótelinu í gær. 3. febrúar 2015 11:16 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Þeir leikarar sem koma til með að láta í minni pokann á sunnudaginn þegar Óskarsverðlaunin verða veitt, geta vissulega leitað sér huggunar í afar ríkulegum gjafapoka sem í boði eru. Hver einasti gjafapoki sem tilnefndir fá, inniheldur varning fyrir 125.000 dollara, eða í kringum 16.5 milljónir íslenskra króna. Ætla má að þeir sem bíði ósigur eigi nokkuð auðvelt með að sleikja sárin í Audi bifreið, af gerðinni A4, sem tilnefndu fá til afnota í heilt ár. Þá má vænta að ekki væsi heldur um sigraðar Hollywood stjörnur í Toscana héraði á Ítalíu þar sem þriggja daga lúxús gisting, metin á 1.500 dollara, bíður þeirra. Einstök lestarferð um Kanadísku Klettafjöllin, rándýrt sjávarsalt og gjafabréf fyrir 800 dollara í sérstakri sælgætisbúð ættu líka að koma leikurunum langt. Þegar hér er komið á enn eftir að nefna rúsínuna í svekkelsis pylsuendanum, því það allra dýrasta og flottasta er persónulegur tími með Olessia Kantor. Kantor er eigandi fyrirtækis sem sérhæfir sig í að fara yfir stjörnuspár fólks, greina drauma þeirra og kenna sérstaka aðferð til að stjórna huganum. Þessi persónulega meðferð kostar litla 20.000 dollara, eða því sem nemur rúmum 2.6 milljónum króna. Þeir alla svekktustu ættu því að öllum líkindum að jafna sig áður en langt um líður.
Golden Globes Tengdar fréttir „Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00 Óskarinn í beinni: Verður Jóhann tilnefndur? Tilnefningar til Óskarsveðrlaunanna verða tilkynntar í beinni útsendingu á Vísi. 15. janúar 2015 12:54 Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý Okkar maður mætti í glæsilegt Óskarstilnefningapartý á Beverly Hilton hótelinu í gær. 3. febrúar 2015 11:16 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
„Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. 16. janúar 2015 08:00
Óskarinn í beinni: Verður Jóhann tilnefndur? Tilnefningar til Óskarsveðrlaunanna verða tilkynntar í beinni útsendingu á Vísi. 15. janúar 2015 12:54
Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý Okkar maður mætti í glæsilegt Óskarstilnefningapartý á Beverly Hilton hótelinu í gær. 3. febrúar 2015 11:16
Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01