Stórhuga sveitastrákar frá Suðureyri stálu senunni Guðrún Ansnes skrifar 1. apríl 2015 08:30 Drengirnir velta nú fyrir sér mögulegum búferlaflutningum. Kannski til Reykjavíkur. Kannski til L.A. Allt er í boði. Vísir/mynd Hvað gerist þegar verðandi bóndi, garðyrkjumaður og starfsmenn í bókabúð frá Suðureyri koma saman? Jú, þeir sigra Músíktilraunir 2015. Þessi ferskasta sveit landsins um þessar mundir lýsir upplifuninni sem súrrealískri en á ákveðnum tímapunkti var ekki útlit fyrir að þeir myndu keppa yfir höfuð. „ Við misstum gítarleikarann okkar til Frakklands í námsferð í blálokin svo við urðum að redda okkur öðrum á ögurstundu. Það gekk sem betur fer eftir og hljóp Bolvíkingurinn Bjarni Kristinn Guðmundsson í skarðið,“ segir Pétur Óli Þorvaldsson bassaleikari sveitarinnar. Hljómsveitin lagðist því á eitt og nýtti næturnar fyrir keppni til að æfa sig. Allt var lagt undir og stóðu þeir uppi sem sigurvegarar í Hörpu á laugardaginn var. „Við áttum ekki von á þessu, þorðum ekki einu sinni að hlusta á böndin sem komu til greina á lokakvöldinu, þau voru svo góð,” segir Pétur. Úrslitin komu þeim því rækilega á óvart. „Í gleðivímunni ákváðum við að fá okkur allir tattú saman. Kannski verður það Bjarni besti," segir Pétur flissandi. Næst á dagskrá sveitarinnar er að troða upp á Aldrei fór ég suður á Ísafirði um páskana. „Ég veit það ekki, ætli við verðum ekki að flytja?” segir Pétur aðspurður um framhaldið og bætir spenntur við: „Kannski til Reykjavíkur, kannski til Los Angeles, þetta á eftir að koma í ljós.“ Aldrei fór ég suður Tengdar fréttir Icelandair og Reykjavíkurborg styðja íslenska tónlist Icelandair og Reykjavíkurborg verða aðalstyrktaraðilar Iceland Airwaves, Músíktilrauna og Reykjavíkur Loftbrúar næstu þrjú árin. 12. desember 2014 12:21 Músíktilraunir í þrjátíu og þrjú ár “Líkt og djúsí konfektkassi ár hvert og allir molarnir eru góðir,” segir Ása Hauksdóttir framkvæmdastjóri Músíktilrauna. 26. mars 2015 00:01 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Sjá meira
Hvað gerist þegar verðandi bóndi, garðyrkjumaður og starfsmenn í bókabúð frá Suðureyri koma saman? Jú, þeir sigra Músíktilraunir 2015. Þessi ferskasta sveit landsins um þessar mundir lýsir upplifuninni sem súrrealískri en á ákveðnum tímapunkti var ekki útlit fyrir að þeir myndu keppa yfir höfuð. „ Við misstum gítarleikarann okkar til Frakklands í námsferð í blálokin svo við urðum að redda okkur öðrum á ögurstundu. Það gekk sem betur fer eftir og hljóp Bolvíkingurinn Bjarni Kristinn Guðmundsson í skarðið,“ segir Pétur Óli Þorvaldsson bassaleikari sveitarinnar. Hljómsveitin lagðist því á eitt og nýtti næturnar fyrir keppni til að æfa sig. Allt var lagt undir og stóðu þeir uppi sem sigurvegarar í Hörpu á laugardaginn var. „Við áttum ekki von á þessu, þorðum ekki einu sinni að hlusta á böndin sem komu til greina á lokakvöldinu, þau voru svo góð,” segir Pétur. Úrslitin komu þeim því rækilega á óvart. „Í gleðivímunni ákváðum við að fá okkur allir tattú saman. Kannski verður það Bjarni besti," segir Pétur flissandi. Næst á dagskrá sveitarinnar er að troða upp á Aldrei fór ég suður á Ísafirði um páskana. „Ég veit það ekki, ætli við verðum ekki að flytja?” segir Pétur aðspurður um framhaldið og bætir spenntur við: „Kannski til Reykjavíkur, kannski til Los Angeles, þetta á eftir að koma í ljós.“
Aldrei fór ég suður Tengdar fréttir Icelandair og Reykjavíkurborg styðja íslenska tónlist Icelandair og Reykjavíkurborg verða aðalstyrktaraðilar Iceland Airwaves, Músíktilrauna og Reykjavíkur Loftbrúar næstu þrjú árin. 12. desember 2014 12:21 Músíktilraunir í þrjátíu og þrjú ár “Líkt og djúsí konfektkassi ár hvert og allir molarnir eru góðir,” segir Ása Hauksdóttir framkvæmdastjóri Músíktilrauna. 26. mars 2015 00:01 Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Sjá meira
Icelandair og Reykjavíkurborg styðja íslenska tónlist Icelandair og Reykjavíkurborg verða aðalstyrktaraðilar Iceland Airwaves, Músíktilrauna og Reykjavíkur Loftbrúar næstu þrjú árin. 12. desember 2014 12:21
Músíktilraunir í þrjátíu og þrjú ár “Líkt og djúsí konfektkassi ár hvert og allir molarnir eru góðir,” segir Ása Hauksdóttir framkvæmdastjóri Músíktilrauna. 26. mars 2015 00:01
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“